Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 26

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 26
ANDVARI Á mótum gamals tíma og nýs. Eftir Þorkel Jóhannesson. Rúm hundrað ár eru nú liSin síSan ÞjóSfundurinn, senr allir íslendingar kannast viS, kom saman í húsi LærSaskólans í Reykjavík. Þessum fundi lauk meS því, aS fulltrúar þjóSar- innar, sem þar voru saman komnir, mörkuSu fasta stefnu í frelsisbaráttu þjóSarinnar, sem leiddi loks til fullrar sjálfstjórnar og sjálfstæSis meS sambandssamningnum 1918. Um þessa baráttu hefir margt veriS skrifaS, en bezt og ýtarlegast í riti dr. Bjöms ÞórSarsonar, Alþingi og frelsisbaráttan, er út kom 1951. Eg nefni þá bók hér, af því mér er ekki grunlaust um, aS benni hafi enn ekki veriS gefinn sá gaumur af fjölda manna, er sam- bjóSi henni og því viSfangsefni, sem þar eru ágæt skil gerS. Hér á eftir fara nokkrar athuganir um þjóShagi í landi voru fram undir þaS aS sjálfstæSisbaráttan hefst. Tilgangurinn meS því er aS leiSa í ljós, hversu þjóSin var þá á vegi stödd um atvinnuefni sín og aSra hagi, í þann mund er hún lét sig fyrst dreyma um aS taka stjóm og alla forsjá innanlandsmálanna í sínar hendur. Ég hefi kosiS aS miSa frásögn þessa aS nokkru viS áriS 1835, en ekki verSur hún samt fastlega skorSuS viS þaS ár, enda er henni í rauninni ætlaS aS gefa svipmynd af al- mennum högum þjóSarinnar fram um miSja 19. öld. ÁriS 1835 lætur heldur ekki mikiS yfir sér. ÞaS er eitt í röS margra viSburSasnauSra ára, þar sem hver dagur er öSrum líkur, allt virSist standa í staS, þegar fljótt er á litiS. Og aS vísu breytir þetta ár svo sem engu, setur engin áherandi skil. Samt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.