Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1953, Qupperneq 38

Andvari - 01.01.1953, Qupperneq 38
34 Þorkell Jóhannesson ANDVARI Sögu þjóðarinnar, og reyndar miklu meira, því að hún kemur mjög við aðra þætti þjóðarsögunnar. Hér var bent á rýmkun verzlunarhaftanna 1788 og áhrif Iieirra á takmörkuðu sviði. Vér höfum séð dagsbrún rísa yfir slandi undir lok 18. aldar. Og vér höfum séð menn, sem lifað höfðu döpmstu daga þessarar áfallasömu aldar, sjálft dauða- vorið 1784, rísa upp til stórra átaka í atvinnulífi þjóðarinnar, jafnskjótt og tók að rofa til á ný. Vér höfum séð fáeina menn, hina atgervismestu og öflugustu, sem brast ekki áræði til að reyna að gera að virkileika stærsta draum aldarinnar um stórútgerð, djúpfiski, að hætti stórþjóðanna. En þjóðin sjálf, allur þorrinn, fiskimenn og bændur — hvað um þá? Saga þeirra verður ekki lesin út úr djörfum framkvæmdum, sem skráðar sé í árbækur. Hin daglega önn þeirra lætur lítið yfir sér. Vissulega veltu þessir menn því aldrei fyrir sér, hvar liggja nryndi hin ýtrustu takmörk framfara í landbúnaði eða sjávarútvegi, né hvorurn þeirra yrði fyrr náð. En þótt þeir reyndi ekki að skyggnast eins vítt og franr- laragarpurinn Guðnrundur í Flatey, þá er það víst, að þeir hugs- uðu um framfarir, margir þeirra. Og þótt sjónarsvið sunrra væri naunrast víðara en nægði þörfum líðandi dags, þá var dagsverk þeirra þáttur í lífsharáttu þjóðar, senr stelndi til batnandi lífs- kjara, þótt hægt nriðaði, og vissi af því, þótt lrún talaði ekki nrikið unr það. Árið 1801 var fólksfjöldi á öllu landinu 47240, en árið 1835 56035, og sú tala hækkar upp í 59157 árið 1850. Þótt fólksfjölg- unin hér sé talin hlutfallslega Irálfu nrinni en gerðist á sanra tíma í Danmörku, þrátt fyrir allmiklu lrærri hlutfallstölu fæð- inga á íslandi, má kalla þetta góða niðurstöðu, einkum þcgar litið er til 18. aldarinnar, en á þeirri öld fækkaði fólki í landinu um 6,35%. Á fyrri hluta 19. aldar nemur fólksfjölgunin hins vegar 25,23%, þrátt fyrir allmikil áföll af slysförum og larsótt- unr, eins og t. d. á árunum 1843 og 1846, en á lrvoru þeirra ára dóu nær 1200 manns fleiri en fæddust. Það er því staðreynd, byggð á þurrunr en óhrekjanlegunr tölunr, að á öndverðri 19.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.