Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1953, Qupperneq 23

Andvari - 01.01.1953, Qupperneq 23
ANDVAKI Gunnlaugur Claessen 19 eru nefnd fjörefni eða bætiefni, og ætla ég, að hann hafi orðið fyrstur hérlendra manna til að rita um þau. Enn ritaði hann í Læknablaðið um ýmis mál, sem einkanlega vörðuðu læknastétt- ina, svo sem um sérfræÖinga, kandídatapláss, landlæknisembættið, drykkjuskap lækna o. fl. Bókafregnir og ritgerðir um læknisfræði- leg efni ritaði hann þar margar og yfirlitsgreinar. Hann var einn af forgöngumönnum þess, að Læknafélag íslands var stofnað, ásamt Guðmundi Hannessyni og fleirum; var hann þar góður liðsmaður og átti drjúgan þátt í framgangi ýmissa heilbrigðismála, er félagið heitti sér fyrir, innan félags og utan. Áður var á það drepið, er minnzt var á fyrirlestra hans við Háskólann, að honum var einkar sýnt um að fræða aÖra. Bera þess meðal annars vitni þær mörgu ritgerðir, er hann ritaði í hlöð og tímarit til að fræða almenning um heilbrigðismál og læknisfræðileg efni. Meðal annars ritaði hann um röntgengeisla í Skírni 1916 og urn radium í Eimreiðina 1919, og í Almanak hjóðvinafélagsins xitaði hann mjög margar fræðandi greinar um langt skeið, þar á rneðal um geitur (1924) og sullaveikivarnir (1925), er báðar voru þáttur í baráttu hans fyrir útn'mingu þeirra sjúkdóma. Greinin um hálfarir, sem áður er nefnd, var og nokk- urs konar sóknarskjal í bálstofumálinu. Af öðrum ritgerðum dr. Gunnlaugs í Almanakinu skal hér aðeins nefna ritgerðimar >»Bætiefni fæðunnar“ (1926), „Vitamin" (1940) og „íslenzk her“ (1936). Honum var' áhugamál, að menn notuðu sér sem bezt þessa einu innlendu ávexti, sem þá var hér um að ræða, og til að stuðla betur að því gaf hann út Berjabókina ásamt Kristbjörgu Eorbergsdóttur árið 1940. í dagblöðin ritaði liann stundum grein- ar um áhugamál sín, en mest af alþýÖufræðslu hans urn heil- Hrigðismál birtist þó í tímariti Rauða kross íslands, „Heilbrigt Hf“. Var hann, svo sem áður er getiÖ, ritstjóri þess frá upphafi, og það var hann rneðan honum entist aldur. Ritaði hann í það fjölda ritgerða og stuttra greina. Segir dr. Sigurður Sigurðsson, að Heilbrigt líf hafi náð mjög mikilli útbreiðslu á fáum árum, enda þótt allt of lítið væri gert til þess að afla því kaupenda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.