Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 29

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 29
ANDVAIU Á mótum gamals tíma og nýs 25 allt hið sama og um hin, sem fyrr voru nefnd. En þó þau yrði skammvinn öll nema BókmenntafélagiS og BiblíufélagiS aS nafn- inu til, höfSu þau aS vísu allmikiS menningargildi á sínum tírna, aS frá töldu Ósýnilega félaginu, sem varla var nokkru sinni annaS en nafniS tómt. Hér er þess ekki kostur aS víkja ýtar- lega aS þróun samtaka og félagsstarfs meS þjóS vorri á 19. öld. En þó sú saga greini einnig frá margháttuSum vonbrigSum, mis- tökum og ósigrum, mætti samt vera, aS ýmsum yrSi þá ljósara, hvert gildi samtök og félagsstarf hafa haft i viSreisnarbaráttu þjóSarinnar, í fjárefnum, menningarmálum og stjómmálum. En því var forsaga þessa máls stuttlega upp rifjuS, aS ljóst mætti verSa, aS arfur fortíSarinnar undir þessa grein var í raun og vem enginn, engra sigra aS minnast, engan stofn á aS yrkja. I raun réttri var þjóSin í þessum efnum engu betur á vegi stödd 1835 en á dögum Skúla fógeta. Hún hafSi ekki enn uppgötvaS né sannaS mátt samtakanna. Samt átti hún þennan mátt, hann blundaSi aSeins meS henni og beiS þess, aS einhver yrSi til þess aS vekja hann til starfs og dáSa. En svo lítiS sem þjóSin þekkti til félagsstarfs, samtaka, hafSi hún enn minni kynni af fjánnagni. ÞaS var í raun og veru naum- ast til í landinu. ÞjóSin hafSi búiS lengi viS sívaxandi fátækt. Alla einokunaröld, frá upphafi 17. aldar, vom atvinnuvegir hennar meS þeirn hætti, aS auSsöfnun gat hvergi til greina korniS. Menn gátu ekki ríkir orSiS, aSeins misjafnlega snauSir. I lok 16. aldar eimir aS vísu eftir af auSi fárra ætta, er átti rætur aS rekja aftur til 14. og 15. aldar og var haldiS nokkuS viS meS tengdum °g mægSum þessara ætta sín á milli, en urn 1700 er mjög fariS aS saxast á þann auS. Jafnvel auSsæld biskupsstólanna er í fá- tækt snúiS úr því dregur fram um 1750. Frá fornu fari var auS- safni einstakra manna og stofnana variS í fasteign, í jarSir, aS langmestum hluta. Þetta var í sjálfu sér eSlilegt, enda fomt og þrautreynt úrræSi til þess aS geyma fé og ávaxta. MeS þjóS, sem lifSi aS langmestum hlut af landbúnaSi, myndi aS réttu lagi engin eign tryggari vera. En svo bregSast krosstré sem önnur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.