Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 61

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 61
andvari Milli Beruvíkurhiauns og Ennis 57 ur og heim við Jarðabókina, sem nefnir Kjalvegsbúð á Brekkum, og segir, að hún hafi verið frí búðarstaða frá Kjalveg.47) Um Ingjaldshól er sagt í skjali þessu, að hann eigi búðir sínar í Gerðurn. Gerði virðist einnig týnt ömefni fyrir löngu. En í Jarðabókinni eru tilgreindar fjórar Hólsbúðir á Hjallasandi.18) Þær hafa, ef til vill, legið austarlega nokkuð, ef marka skal búða- röðina í Jarðabókinni. Enn heitir Gerðalág næst Höskuldsá og Keflavík, og rnunu Gerðin fomu hafa verið þar (B. S. B.). Verstöðurnar ættu þá á miðöldum að hafa heitið: Brekkur, Hjallar, Gerði og Keflavík, sé röðinni fylgt eftir skjalinu frá 1360 og Jarðabókinni. Heitið Hjallasandur kemur fyrir eins og að ofan getur í bréfi Otta Stígssonar frá árinu 1547. En árið 1530 kemur það reyndar fyrst fyrir.40) Er heitið notað fram á síðara hluta 19. aldar, er heitið Hellissandur verður almennara, eins og nú er. Heitið Hellissandur kemur fyrir á einum stað í Jarðabókinni, þar sem segir, að tveir sexæringar frá Grunnasundsnesi í Helga- fellssveit gangi til fiskjar vetur og vor á Hellissandi og í Drit- vík.r’°) Annars er heitið Hjallasandur notað, auk þess er húið að nefna orðið Hjallasandsbrekkur, sem fyrir kemur tvisvar sinnum. Nú vill svo til, að niðri á sandinum í víkinni, þar sem aðal- lendingin er, er hellir, sem nefnist Brennuhellir, en fyrir ofan hann í hjallanum stóð búðin Brenna. Nokkuð er hrunið úr hon- um í minni núlifandi manna, og smámsaman fyllist hann af möl. Hefur hann fyrrum verið notaður til aðgerðar og söltunar. Austan við hann virðist annar hellir hafa verið, en löngu fall- inn í rúst. Það gæti virzt sem svo, að heitið Hellissandur hafi, ef til vill, orðið til utansveitar. Vermenn kunna að hafa myndað hér nýtt heiti og það útrýmt hinu eldra. Samkvæmt heimildum er heitið Hjallasandur eldra, heitið Hellissandur yngra. Hjallamir kunna smámsaman að hafa fyllzt og horfið vegna hins mikla mannfjölda, sem þar dvaldist á liðnum öldum. Búðir hafa verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.