Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1953, Page 98

Andvari - 01.01.1953, Page 98
94 Ólafur Sigurðsson ANDVARI hádegið og á kvöldin. Þess á milli gaf ég þeim fiskimaðk, en KtiS í einu. MaSkinn gaf ég einnig í vatniS. Vegna þess hve erfitt var aS fá fiskúrgang í maSkaveitu, treyndi ég maSkinn lengur en heppilegt var. Var sumt af hon- um skriSiS undir rusliS og byrjaS aS dökkna, en þá er hann orSinn hættulegt fóSur og getur valdiS uppþembingi og gasi í ungum og jafnvel eitrun. Ungarnir vildu blotna dálítiS fyrst í staS. Fyrsta daginn rak ég þá tvisvar inn í fóstruna, en úr því vissu þeir, livert þeir áttu aS fara, ef þeir blotnuSu. Fóstran var upphituS allan tímann, sem þeir höfSu hana. Fyrsta ágúst merkti ég ungana og daginn eftir opnaSi ég girS- inguna; voru þeir þá orSnir fleygir. Fyrst í staS héldu þeir sig alltaf heima viS og voru viS tjörnina á næturnar. Þó þeir færu eitthvaS á daginn, þurfti ég aS gefa þeim hér um hil fullkomna gjöf í viku tíma, en úr því fóru þeir aS bjarga sér, en héldu þó til á eyrinni framan viS tjörnina á næturnar. Og margar vikur voru þeir þarna viSloSandi". Þessi litla tilraun er í raun og veru allmerkileg og gefur góSar vonir um, aS einmitt eftir þessari leiS verSi æSarvarpsræktinni þokaS áleiSis til aS verSa drjúgur liSur í landbúnaSarframleiSsl- unni. E £ n i. Bls. Gunnlaugur Claessen, eftir Sigurjón Jónsson lækni ............... 3—21 Á mótum gamals tíma og nýs, eftir Þorkel Jóhannesson ............ 22—49 Milli Beruvíkurhrauns og Ennis, eftir Magnús Má Lárusson prófessor 50—62 Þættir um kjör verkafólks á síðara hluta 19. aldar, eftir Böðvar Jónsson 63—80 Landkostir í hirtu raunsýnnar athugunar, eftir H. LI............. 81—85 Æðarvarpsrækt, eftir Ólaf Sigurðsson, bónda í Hellulandi ........ 86 94

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.