Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Síða 38

Andvari - 01.01.1942, Síða 38
34 Júlíus Sigurjónsson ANDVAHI og raunar er fitan einnig rífleg, en kolvetnin þá að sama skapi minni. Eggjahvítan er þýðingarmest þessara þriggja næringar- efna og það eina, sein hætta getur verið á, að verði of lítil í venjulegu fæði, sem annars er nóg að vöxtunum. Er talið, að ekki megi vera öllu minna en 70 gr. af eggjahvítu (og þar af talsverður hluti úr dýraríkinu) í dagsfæði, til þess að ekki sé þar teflt á tæpasta vaðið. Eggjahvíturíkar fæðutegundir eru yfirleitt dýrari en hinar, og vill það því oft brenna við í borg- um utanlands, að eggjalivítan verði of knöpp í fæði fátækara fólksins. Meðal almennings í nágrannalöndunum er hluti eggjahvítunnar venjulega ekki meiri en um 10—12% af orku- gildi allrar fæðunnar, eða sem svarar 73—88 gr. miðað við 3 000 hitaeiningar, og þykir mjög gott, ef hún kemst upp í 100 gr. í Danmörku var hluti eggjahvítunnar t. d. um 11% bæði í kaupstöðum og sveitum skv. áður nefndum rannsóknum, og í Englandi rúmlega 10%. En hér er hún um 18—19% af fæðu- gildinu, eða 131—140 gr. að meðalt. miðað við 3 000 hitaein. Fiskneyzlan hér á landi á mikinn þátt í því, hve eggja- hvíturíkt fæðið er, einkum í kaupstöðunum, og í sveitunum munar mikið um mjólkina (skyr). Sumum kann að þykja nóg um þetta mikla eggjahvítuát okkar, en engin ástæða er til þess að amast við því; ekki nema gott til þess að vita, að við þurfum ekki að óttast eggjahvítuskort. Venjulega er reiknað með, að um 50—60% fæðugildisins fáist úr kolvetnunum (mest úr kornmat), en hér er það aðeins um 40—45% að meðaltali og minna í sveitum en kaupstöð- unum. I töflu 2 er sundurliðað neyzlumagn nokkurra helztu fæðu- l'lokkanna. Til frekari skýringar skal bent á, að með mjólkur- mat er talið, auk mjólkur, smjör, ostar, skyr og rjómi, og er reiknað út samanlagt fæðugildið í hitaeiningum. Kornmatur er reiknaður á sama hátt, þar með talið brauð. Hér er þó þess að gæta, að ekki er með talið það mjöl, sem farið hefur í slát- ur, en aftur á móti er kaffibrauð talið með eins og allt nær- ingargildi þess væri úr kornmat, sem þó ekki er, þar eð alltaf er meira eða minna í því af sykri og feiti. Með kjöti er talið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.