Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 86

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 86
82 Sigurjón Jónsson ANDVAIII margreynt, að þótt hann gangi á „ódáinsökrum tungunnar“, þá skortir hann gáfur til þess að færa sér heitina þar í nyt. Hann er líkur þeirri belju, sem gengur í gróðursælum högum, en er haldin þeirri ónáttúru, að hún lítur ekki við ljúfgresinu, en leitar uppi hverja arfakló, sem hún kann að geta snapað sér til saðnings. Það vrði of langt mál, og verður því látið vera hér, að gera fleiru af öfugmælum H. K. L. skil, þeim, er hann gæðir lesend- um örlátlega á í áður nefndri Tímaritsgrein, enda snerta ekki önnur viðhorf mitt til Alexanders sögu. — Ekki fæ ég betur séð en að það sé gefið í skyn í ritgerð Arnórs Sigurjónssonar í „Nýju landi“ og náttúrlega líka í greinum H. Iv. L. —, að sá maður, sem ekki hel'ði lesið þýðingu Brands biskups af Alex- anders sögu, væri eiginlega ekki dómbær um neitt, er kæmi við íslenzkri tungu. Hann ætti að taka við öllu með trúarinnar augum, sem að honuin væri rélt, og snapa i auðmýkt þá mola, sem féllu af borðum þeirra, sem væru útfarnir í þessari ágætu þýðingu. Náttúrlega tók ég ekki teljandi mark á svona skrafi, en, ef nokkuð var, fremur í þá átt, þótt ekki gerði ég það upp- skátt, sem betur fór, að tæpast mundi um fyrirmyndar stíl að ræða á riti, sem skilja mátti á H. K. L„ að væri fyrirmynd hans um málfar. Ef nokkuð væri i þessu hæft, bjóst ég ekki við aö geta lcsið það mér til málbóta. Það væri annars fróðlegt að vita, hvort allir málbótamenn 19. aldar hefðu lesið Alexanders sögu áður en þeir fóru að leyfa sér að víta málskrípi í ræðu og riti. Skyldi það ekki geta verið, að Jónasi Hallgrímssyni hafi láðst að lesa Alexanders sögu, þýðinguna, áður en hann skrif- aði hinn óvægilega en réttláta dóm sinn um Tristans rímpr? A. m. k. var hún ekki til á prenti fyrr en eftir hans daga. Hvað sem nú öllu þessu líður, tók ég mig til fyrir nokkru og fór að lesa Alexanders sögu. Á ég þar auðvitað við þýðingu Brands biskups, og svo er líka endranær, þegar sagan er nefnd. Og því er skjótt af að segja, að þótt ég þekki elcki frumritið og geti því ekki dæmt um afstöðu þýðingarinnar til þess, —- ýmis dæmi, er Finnur Jónsson hefur tilfært í innganginum, benda að vísu til þess, að þýðingin standi frumritinu skör
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.