Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Síða 13

Andvari - 01.01.1947, Síða 13
ANDVARI Stephan G. Stephansson 9 „sem verða vildi“ úr sjálfum mér, og þegar hingað kom, þá rétt tvítugur, mótaður svo, að verða lítið steyptur upp. Bækur. Þær hefur mig sífellt skort. Á lieimili mínu voru engar til, sökum fátæktar, nema „guðsorða-bækur“ venju- legar. Fram að fermingu átti ég engar, nema „Vidalíns-post- illu“, tannfé mitt, sem móðursystir mín, Anna, gaf mér, „Gröndalskver" gamalt, þ. e. kvæði Benedikts „assessors“, senr einhver gaf mér „af því að við hefðum verið í ætt saman , „Njólu“, sem 'Helga föðursystir mín sendi mér að gjöf, og „Grútar“-biblíu. En ég las allt, illt og gott, sem ég náði til. Komst í mjúk svo mikinn hjá tveimur „bókamönnum“ í ná- grenninu, að mér voru allar þeirra bækur velkomnar. Lestrar- félag var líka í hreppnum, og faðir minn í því. Ég sullaðist því um ógrynnin öll af ýmsum skruddum, mörgum skrifuð- um, t. d. sögur, rímur, árbækur, „þætti“ Hjálmars og Gísla, Lærdómslistafélagsritin, Klausturpóstinn, „Landsuppfræðinga“ Magnúsar Stephensens, auk flests, sem nýtt kom út, eftir að ég kom í Víðimýrarsel. Þegar í Bárðai'dal kom, átti Jón húsbóndi minn æði margt af bókum, og var félagi í Bók- menntafélaginu. Bókstaflega „lá ég því alltaf uppi á öðrum . Þegar vestur kom, átti ég þó „koffort" fullt af bókarusli, sem ónýttust á flutningi til Dakota frá Wisconsin. Nú á ég ekki svo fá rit, flest á ensku og gjafir frá vinum minurn, t. d. Hirti Þórðarsyni raffræðing í Chicago, sem flestar eru metfé á ein- hvern hátt. En t. d. ég lield ég eigi enga íslendingasögu aðra en Sturlungu og „Þættina“. Hef aðeins búið að því, sem í méi bangdi að heiman. Hér er samt „Lestrarfélag" islenzkt, sem leita má til. Ég hef lesið ekki all-fá ensk tímarit og valið þau eftir mínu viti, t. d. „The Index“, „The Open Court“, „The Independent", „The Nation“. Hirt minna um þau, sem flestir lesa. Verst hefur mér fallið að eiga ekkert að flýja til, segjum. orðabækur og þess konar, þegar mig rak sjálfan á sker, sem oft hefur víst verið, bæði afvitandi og ovitandi. En, eftir allt þetta í-mig-rusl, er ég hvergi nema fáfróður, sem sé, eins og enskan segir: „Gutla með gervihönd, en hef þó hvergi hand-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.