Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1947, Qupperneq 37

Andvari - 01.01.1947, Qupperneq 37
ANDVABI Manntalið 1703 33 ur síðar verið prentuð víðar,1) en hins vegar féllu sjálfar mann- talsskýrslurnar aftur i gleymsku, og munu menn jafnvel hafa haldið, að þær væru glataðar. Þangað til Skúli tók þær til meðferðar lágu þær í skjalasafni Rentukammersins, en það var síðar innlimað í Ríkisskjalasafn Dana. Þar sem það var Ijóst af bréfi nefndarmanna til sýslumanna um töku manntals- ins, að í því mundu vera margar upplýsingar, sem Skúli Magn- ússon hefði gengið fram hjá, þá gerði Jón Þorltelsson þjóð- skjalavörður ráðstafanir til þess, að leitað yrði að því i ríkis- skjalasafninu vorið 1914, og lcom þá í Ijós, að það var þar vel geymt, svo að eltlti vantaði einn einasta hrepp inn í, nema Vestmannaeyjar, en þær voru í Árnasafni. Komu nú upp óskir um að fá manntalið til íslands, en rétt á eftir skall á heimsstyrjöldin fyrri, svo að það var ekki fyrr en að henni lokinni, að teknir voru upp samningar um afhendingu mann- tolsins. Leiddu þeir til þess, að árið 1921 voru skýrslurnar lánaðar Stjórnarráði íslands, en samkvæmt samningi milli Danmerkur og Islands árið 1927 skyldu þær verða eign ís- lands. í fjárlögin fyrir árið 1924 var tekin upp 1000 kr. fjár- veiting til þess að byrja á heildarútgáfu manntalsins 1703, Þar sem allar frumskýrslurnar skyldu prentaðar í heilu lagi. Hefur Hagstofan annazt útgáfu þessa.2) I samanburði við manntalsskýrslur nú á dögum er mann- talið 1703 ákaflega fyrirferðarlítið. Það rúmaðist allt í ein- 11 m litlum böggli, sem aðeins vóg 3% kg. Til samanburðar má geta þess, að manntalið 1940 er í um 50 bögglum, sem hver er talinn hæfilegur í eitt bindi, og munu margir þeirra ekki vega minna en allt manntalið 1703. Það mætti því ætla, 1) Svo sem í Skýrslum um landshagi á íslandi II. b. 1859 bls. 60 og 64—65 og i Landshagsskýrslum 1903, þar sem líka er tilgreindur mannfjöldi, heim- •latala og tala sveitarómaga i hverjum hreppi. 9) Árið 1940 voru komin út 16 hefti. Var þá fullprentað allt manntalið frá 1703. En sem viðauki aftan við var tekið manntal, sem til er úr 3 sýsl- Um L'á árinu 1729. Manntal þetta var sent austur að Flúðum á stríðsár- Unum, og féll þvi útgáfan niður, en nú verður bráðlega lokið við útgáfuna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.