Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1947, Side 82

Andvari - 01.01.1947, Side 82
78 Við Oddastað ANDVARI að láta skólanám sitja fyrir svefni bama og unglinga. Það á að ljúka öllu námi af á eins fáum árurn og hægt er. í öllu námi verður að fylgjast að, með jafnri virðingu, bóknám, líkamleg vinna og íþróttir. Að síðustu verður að haga öllu námi á þann veg, að námsþreytan hverfi og í staðinn lcomi gleði starfsins. Námsþreytan stafar eingöngu af því, að heimtað er af kenn- urum að koma miklum forða af bóklegri þekkingu inn í vitund barna og unglinga, sem hafa litla eða enga löngun til að meðtaka mikla bókfræði, en vilja í þess stað ganga út í baráttu hins daglega starfs og njóta þar ávaxtanna af erfiði sínu.

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.