Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1931, Page 10

Andvari - 01.01.1931, Page 10
6 Síra Eirfkur Briem, prðfessor. Andvart vinnumanni, er þá var á Espihóli. Sýnir þetta, hversu áhugi hans beindist snemma að þeim efnum, er snerta reikning eða stærðfræði. Og hann lét sér ekki nægja að lesa um þessi efni, heldur reyndi jafnframt að nof- færa sér það, sem hann lærði af lestrinum til sjálfstæðra athugana á ýmsu, er var við höndina. — Þegar í æsku fékk hann mikinn áhuga á sögu og las þær bækur, sem hann átti völ á um söguleg efni; hélzt sá áhugi hans til efri ára, þótt starfsvið hans yrði annað. Veturinn 1857—60 var Davíð Guðmundsson, stðar prófastur á Hofi í Hörgárdal, heimiliskennari á Espi- hóli. Hafði hann þá nýlokið prófi í prestaskólanum. Henndi hann Eiríki undir skóla. Lét Eiríkur mjög vel af honum sem kennara og kvað hann hafa veitt sér á- gætan undirbúning undir skólanámið. Vorið 1860 fór Eiríkur til Reykjavíkur og tók inntökupróf í 2. bekk latínuskólans og settist í skólann haustið eftir. Fór hann þá alfarinn frá Espihóli, því að vorið 1861 varð faðir hans sýslumaður í Skagafjarðarsýslu og setti bú í Viðvík fyrsta árið og síðar á Hjaltastöðum. í latínuskólanum var Eirikur 3 vetur (1860—63). Fyrsta veturinn leiddist honum skólavistin, enda var hann þá dulur og óframfærinn og kynntist lítið skóla- bræðrum sínum. Auk þess fannst honum námið í skól- anum ekki eins notadrjúgt og undirbúningsnámið hafði verið heima, leiddust honum margar kennslu- stundirnar og fannst tímasetan tefja sig frá náminu. Síðari veturna komst hann í náinn kunningsskap við ýmsa pilta, er þá voru í skóla, og tók allmikinn þátt í félagsskap þeirra. í skóla hafði hann mestan áhuga á stærðfræði, sögu og landafræði, en taldi sig miður fall- inn til málanáms; þó rækti hann málanámið svo vel, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.