Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1931, Page 11

Andvari - 01.01.1931, Page 11
Andvari Síra Eirikur Briem, prófessor. 7 hann varð þar í góðu meðallagi, en lakast féllu honum latnesku stílarnir. Veturinn 1863—4, er hann hafði lokið 4. bekkjar- prófi (sem þá var nefndur 3. bekkur D), var hann heima hjá foreldrum sínum á Hjaltastöðum og las bæði 5. og 6. bekkjar námsgreinirnar á einum vetri. Tók hann stúdentspróf úr latínuskólanum vorið 1864 og hlaut 2. einkunn. Var hann þá tæpra 18 ára að aldri. Veturinn 1864—65 var Eiríkur heima á Hjaltastöð- um; kenndi hann þá systkinum sínum og 4 nem- öndum undir skóla; þar á meðal voru bræður hans, Halldór og Ólafur. Þá var hann ekki fullráðinn i því, hvaða framhaldsnám hann tæki. Vildi móðir hans helzt, að hann læsi lög. En það varð úr, að hann sneri sér að guðfræðinámi. Hefir hann sagt, að það muni hafa ráðið mestu um þessa ákvörðun sína, að hann um það leyti las kirkjusögu Hagenbachs. Veturinn 1865—66 dvaldist Eiríkur enn heima og bjó sig undir nám í prestaskólanum. Burtfararprófi úr presta- skólanum lauk hann sumarið 1867 og hlaut 1. einkunn. Næstu 7 árin (1867—74) var Eiríkur skrifari hjá Pétri biskupi Péturssyni. Varð hann mjög handgenginn biskupi, og biskup fékk miklar mætur á honum, sem samvizkusömum og nýtum starfsmanni. Eiríkur mat biskup mjög mikils og taldi, að þau ár, sem hann var biskupsskrifari, hefðu verið sér góður undirbúningstími undir síðari störf. Skrifstofutíminn í biskupsskrifstofunni var 8 stundir á dag og launin sem svaraði 600 kr. á ári, en síðustu árin 720—840 kr. Þessi ár las Eiríkur mikið af fræðibókum í frístundum frá skrifstofustörfum, einkum í sögu, stjórn- fræði og heimspeki. Einnig las hann þau ár allmikið af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.