Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1931, Page 14

Andvari - 01.01.1931, Page 14
10 Síra Eirlkur Driem, prófessor. Andvari verið gefin út hér á landi, er væri jafnaðgengileg fyrir byrjendur, eins og fræðslu var þá háttað hér á landi, þar sem margir unglingar urðu að læra reikning til- sagnarlítið eða með tilsögn manna, er voru miður vel að sér og lítt æfðir við kennslu. Sérstaklega var það kostur á bókinni hve skýringar á reikningsaðferðum voru stuttar og gagnorðar en þó skýrar og auðskildar, dæmin vel valin til að skýra aðferðirnar og hæfilega létt fyrir byrjendur. Á þessum árum var þilskipaútgerðin að eflast hér í Reykjavík. Var Geir Zoega kaupmaður þá mestur at- hafnamaður á því sviði. En það var mikill skortur á mönnum, er hefðu þá þekkingu er með þurfti, til þess að geta talizt færir til að vera stýrimenn eða skipstjórar. Hér í Reykjavík var þá engin kennsla í þessum grein- um og eigi völ á neinum, er fengið hefði sérfræðslu í þeim fræðum og gæti veitt stýrimannaefnum tilsögn. Það mun hafa verið Geir Zoega, er þá leitaði til Eiríks og mæltist til, að hann tæki að sér að kenna nokkrum mönnum stýrimannafræði. Var Eiríkur þá talinn færastur maður í stærðfræði og reikningi hér í bæ. Eiríkur sá, að hér var um mikið nauðsynjamál að ræða, og hikaði því við að gefa afsvör. Hann hafði eigi lært stýrimanna- fræði og var því eigi þá þegar fullljóst, hve mikið væri í ráðizt með því að taka þetta að sér. Hann útvegaði sér bækur um þetta efni, þar á meðai kennslubók í stýri- mannafræði eftir I. C. Tuxen. Eftir að hann hafði nokkuð kynnt sér bækurnar, þóttist hann sjá, að þetta viðfangs- efni myndi verða sér viðráðanlegt. Lét hann þá tílleið- ast og hóf kennsluna 1871. Sagði hann svo síðar, að fyrsta veturinn, sem hann kenndi, hefði hann sjálfur orðið að lesa og læra lexíurnar í kennslubókunum á undan tímunum eins og nemendurnir. En árangurinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.