Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1931, Page 15

Andvari - 01.01.1931, Page 15
Andvarí Síra Eirikur Briem, prófessor. H var góður; 1871—74 kenndi hann nokkrum stýrimanna- efnum. Einn í þeirra hópi var Markús Bjarnason skip- stjóri, er síðar varð fyrsti skólastjóri stýrimannaskólans hér í Reykjavík; tók hann próf í júlí 1873 hjá sjóliðs- foringjunum á herskipinu Fyllu og hlaut ágætan vitnis- burð. Er komizt svo að orði í prófvottorði frá þeim, að hann sé ágætlega að sér í öllum þeim greinum stýrimannafræðinnar, sem krafizt sé í dönskum stýri- mannaskólum, og hafi bæði í munnlegu og skriflegu prófi ágætlega fulinægt þeim kröfum, sem þar séu heimt- aðar til fyrsta og annars flokks stýrimannaprófs. Sumir af nemendum Eiríks tóku líka próf í Danmörku og og farnaðist vel. Með þessu vann Eiríkur mjög þarft verk fyrir útgerðina hér í bæ. Síðar vann hann að því, fyrir stjórnina, að undirbúa stofnun stýrimannaskólans, og samdi frumvarpið að stýrimannaskólalögunum. Setti hann í þau ýmis ákvæði, er þá voru eigi til í slíkum lögum í Danmörku, t. d. að athuga skyldi, hvort stýri mannaefni væru litblindir. Árið 1873 sótti Eiríkur um Þingeyraklaustur og fékk veitingu fyrir því 14. júlí, en tók eigi við brauðinu fyr en árið eftir, vegna þess að Pétur biskup gat eigi misst hann frá skrifstofustörfunum. Var hann vfgður 3. maí 1874. Kvongaðist hann þá um vorið unnustu sinni, Guð- rúnu Gísladóttur, dóttur Gísla Hjálmarssonar læknis frá Höfða í Múlasýslu og Guðlaugar Guttormsdóttur. Reistu þau þá um vorið bú í Steinnesi. Var hann prestur þar í 6 ár eða þangað til í fardögum 1880. Hann lagði mikla alúð við preststarfið eins og allt annað, er hann tókst á hendur, og lagðist það orð á, að hann stæði þar flestum prestum framar. Þótt eigi gæti hann talizt mælskumaður, þóttu stólræður hans góðar, bæði vel hugsaðar og framsetningin skýr og ræðurnar lausar við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.