Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 18

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 18
u Síra Eiríkur Briem, prófessor. Andvart áhuga- og framkvæmdamaður og hafði í mörgum fram- kvæmdum gengið á undan samiíðamönnum sínum. Hann hvatti mjög sveitunga sina til framtaks í búnaði, en þóttist litlu fá áorkað, enda gætti meira hjá honum kapps og aðfinninga en lægni til að hafa áhrif á aðra og framkvæmdamál héraðsins. Eiríkur fékk mætur á Ásgeiri fyrir áhuga hans og dugnað, og tók mikið tillit til þess, er hann lagði til héraðsmála, og jók með því traust hans og fylgi. Átti Eiríkur mestan þátt í því, að hann var kosinn alþingismaður fyrir Húnavatnssýslu 1875 ásamt Páli bónda Pálssyni í Dæli. Erlendur Pálmason var þá bóndi í Tungunesi í Svína- dal. Hann var mjög hygginn maður og ágætur búmaður og hafði mikinn áhuga á framfaramálum héraðsins. En það var einhvern veginn svo, að menn þar í sveitum ekki kunnu að meta hann eins og vert var, og tóku minna tillit til þess, er hann lagði til mála, en skyldi. Eiríkur fann fljótt, hvað í tnanninn var spunnið, og þótti tillögur hans margar viturlegar og vel hugsaðar. Það var því oft á fundum um íhugunarverð má!, að Eiríkur leitaði sérstaklega eftir áliti Erlends og gerðist þá oft til að slyðja tillögur hans og skýrði fyrir fundarmönnum, hvaða kosti þær hefðu, öðrum tillögum fremur. Varð það til þess, að ýmsir Húnvetningar tóku að meta Erlend meira en áður, og hann varð áhrifaríkari í héraðinu. — Þó Eiríkur þannig ynni að því að efla betri menn héraðs- ins til heppilegra framkvæmda, dró hann sig þó ekki í hlé, né sparaði sig í opinberum málum, ef þörf krafði. Á þessum árum var Húnaflóa-verzlunarfélagið svo- nefnda starfandi. Náði það yfir Skagafjörð, Húnaflóa og ýms héruð vestanlands allt suður í Borgarfjörð. Vegna þess hve félagið var víðlent, var örðugt að halda uppi samvinnu milli félagsdeilda, og reis upp mikill ágrein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.