Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Síða 25

Andvari - 01.01.1931, Síða 25
Andvari Síra Eirikur Briem, prófessor. 21 að gera sér ljósf. Þá hafi velvild hans til nemendanna og áhuginn til að fræða þá notið sín bezt. í latínuskólanum kenndi hann trúarbrögð 1881—96, og stærðfræði kenndi hann þar 1881—83. í forföllum Björns Jenssonar kenndi hann þar stærðfræði meira hluta vetrar 1889—90ogallan veturinn 1890—91. í trúarbrögð- um var numin áður nefnd bók eftir Lisko. Var hún óað- gengileg til náms og örðugt að sneiða hjá utanbókarnámi ef menn áttu að geta staðið sig við prófin. Eiríkur fylgdi fast eftir náminu og vildi ógjarnan, að í veruleg- «m atriðum væri vikið frá bókstafnum. Varð því trúar- bragðanámið heldur óvinsælt meðal nemanda. Fannst ímsum, sem kennsla þessi ætti eigi sem bezt við Eirík sjálfan. Allt öðru vísi var stærðfræðikennslu hans farið. f stærðfræðitímunum var hann kátur og fjörugur og hafði vekjandi áhrif á nemendurna. Stærðfræðisetning- arnar og aðferðirnar útskýrði hann mjög vel fyrir nem- ondum, og í dæmavali batt hann sig ekki eingöngu við hennslubækurnar, heldur hafði jafnframt á takteinum dæmi og viðfangsefni, er snertu daglegt líf manna, sem nemöndum voru vel kunn og höfðu því meiri ánægju af að fást við. Með þessu leitaðist hann við að gera nemöndum skiljanlegt, hve mikilvæg fræðigrein stærð- fræðin væri fyrir athafnalíf manna og framkvæmdir. Haustið 1880 kusu Húnvetningar sr. Eirík á þing. hann þingmaður þeirra 2 kjörtímabil eða þangað },f 1891. Við næstu kosningar á eftir vildi hann ekki 2efa kost á sér til þingsetu, og ætlaði sér að hætta opinberum afskiftum af stjórnmálum fyrir fullt og allt. —n árið 1901, þegar úrslitabaráttan var fyrir dyrum, ®*)li svokallaðrar »Valtýsku« og »Heimastjórnar«, skor- að> Magnús Stephensen á hann að gerast konung-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.