Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 28

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 28
24 Síra Eiríkur Briem, prófessor. A*dvari hjá kaupmönnum, er þeir verzluðu við, og var oft undir högg að sækja, jafnvel fyrir þá, sem ekki skulduðu. Til þess að synda fyrir þessi sker, vildi hann, að tollar væru lagður á munaðarvöru landssjóði til tekna. — Var það hans skoðun þá og jafnan síðan, að það væri rétt- látastir skattar, er hvíldu á óþarfa-eyðslu manrta, sér- staklega þeirri eyðslu, er væri varið til munaðar. — Framleiðslutæki og tekjur, sem varið væri til gagnlegra framkvæmda og umbóta í landinu, taldi hann ósann- gjarnt og óviturlegt að skattleggja. Árið 1887 var Eiríkur framsögumaður fjárlaganna í neðri deild. Þá var fjárhagur landssjóðs örðugur, með fram vegna þess, að gefið hafði verið eftir af sköttum hörðu árin á undan. Vildu þá sumir taka lán til þess, að rétta við fjárhaginn í bráðina og reyna að halda í horfinu með framkvæmdir. Eiríki þótti óráðlegt að taka ián til framkvæmda, er eigi veittu beinan arð. Lagði hann til, að nokkur tollur yrði lagður á kaffi og sykur í viðbót við brennivínstollinn, sem áður var. Taldi hann, að tollauki þessi myndi afla landssjóði verulegra tekna, án þess að landsmönnum yrði það mjög tilfinnanlegt. Úr þessu varð þó ekki á því þingi. Árið 1889 var Eiríkur aftur framsögumaður fjárlaganna; hélt hann þá sömu stefnu fram; þá áraði vel, og fékk þá tollstefnan góðan byr á þingi og náði samþykki. Með tolli þessum jukust tekjur landssjóðs að miklum mun, án þess að landsmönnum þætti sér íþyngt. Mátti svo segja, að upp úr þessu kæmist fyrst verulegt skrið á verklegar fram- kvæmdir í landinu. Á þinginu 1887 bar Eiríkur fram lagafrumvarp um söfnunarsjóð fslands. Hafði sjóðurinn verið stofnaður 7. nóv. 1885. Átti hann frumkvæði að stofnun hans, hafði að mestu einn hugsað fyrirkomulag hans frá rótum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.