Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1931, Page 31

Andvari - 01.01.1931, Page 31
Andvari Síra Eiríkur Briem, prófessor. 27 nokkrum undirróðri í ýmsum þingmálum. Þóttist þá Eiríkur ekki geta notið sín jafnt sem áður og ekki geia haft þau áhrif á gang mála á þinginu, sem honum lík- aði. Hann kaus því að draga sig í hlé frá þingstörfum og gaf ekki kost á sér við næstu þingkosningar. Enda hafði hann þá komið fram til sigurs helztu áhugamálum sínum, svo sem áður er getið. Á síðari þingum, er hann sat sem konungkjörinn, bar hann eigi fram nein sérstök nýmæli, en taldi það hafa verið aðalhlutverk sitt að hlynna að vandaðri afgreiðslu mála á þinginu og gefa holl ráð og bendingar um mál þau, er aðrir fluttu, enda var hann ávallt ótrauður til liðs í þeim málum, er hann taldi að gæti leitt til góðs, enda þótt aðrir væru upphafsmenn þeirra. Naut hann þá sem áður mikillar virðingar meðal sam- þingismanna sinna, og sóttu margir ráð til hans um mál og lagafrumvörp, er þeir höfðu með höndum. Var hann forseti í sameinuðu þingi 1501 — 1907. Söfnunarsjóður íslands mun verða talið merkasta afrek sira Eiríks. Fyrirkomulag sjóðsins var að mestu frumhugs- að af honum, og í því felast svo margar merkilegar ný- ungar um fjárhagslegar tryggingar til handa komandi kynslóðum, sem hvergi höfðu annarstaðar verið reyndar, að ætla má, að þær eigi ríkt erindi til annara þjóða, og muni þykja þar eftirtektarverðar, ef unnið væri að því að kynna merkum þjóðmegunarfræðingum erlendis fyrirkomulag sjóðsins. Frá æsku hafði Eiríkur verið hneigður fyrir reikning og stærðfræði, og snemma beindist reikningsáhugi hans að ýmsum hagfræðilegum efnum, t. d. að því hvernig fé gæti ávaxtazt í atvinnurekstri og í sjóðum, er gæfu trygga ársvexti. Síðar meir hugsaði hann mikið um þetta mál og leit-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.