Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Síða 32

Andvari - 01.01.1931, Síða 32
28 Síra Eiríkur Briem, prófessor. Andvari aðist við að gera sér grein fyrir, hvernig eignir sköp- uðust og færu forgörðum manna á meðal. Taldi hann, að eignir efnamannsins sköpuðust aðallega með tvennu móti. Annaðhvort væru þær aflafé, sem hann hefði sjálfur dregið saman með atorku, sparsemi og hagsýni. — Eða þær væru — og það langoftast — arfur frá foreldrum hans eða forfeðrum, sem þeir hefðu dregið saman með iðjusemi, sparsemi og ráðdeild, og látið honum eftir sem erfðafé, eða varið til að kosta hann til þeirrar menningar, sem hann ætti efni sin að þakka. Á þvi væri mikill munur, hvernig menn færu með aflafé sitt. Sumir eyddu því öllu þegar í stað og oft að nokkru í munað og óþarfa og stæðu snauðir eftir. Aðrir notuðu það sparlega, eyddu eigi nema nokkrum hluta þess, en söfnuðu hinu sem eign til síðari framkvæmda og yrðu efnamenn. Á sama hátt færi um erfðafé manna. Sumir sólunduðu því á skömmum tíma og lentu í fátækt, aðrir héldu eign sinni við, eða sæju um, að erfðapund sitt héldi áfram að vaxa. Eiríkur taldi fátæktina böl, bæði fyrir einstaklingana og mannkynið í heild sinni. En hann hélt því fram að hún væri eigi afleiðing neinna óvið- ráðanlegra náttúrukrafta. Orsökin væri allajafnan áhuga- leysi og tómlæti þeirra manna, er fjárins öfluðu eða fengju umráð þess í hendur. Ýms ráð mundi mega finna, er gæfi mönnum hvöt til að fara sparlega með aflafé sitt og skapa af því trygga eign, er þeir gætu notað síðar meir, er þörf þeirra krefði, — eða þá eign, sem gæti varðveitzt og ávaxtazt á tryggilegan hátt eftir þeirra dag, jafnvel um aldur og ævi, til hags fyrir eftirkom- endur þeirra. En fyrir þá, sem væru svo forsjálir að vilja safna fé til tryggingar sjálfum sér eða afkomöndum sín- um, væri það þýðingarmikið atriði, að til væri tryggur geymslustaður eða sjóður, þar sem féð gæti geymzt og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.