Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1931, Page 35

Andvari - 01.01.1931, Page 35
Andvari Síra Eiríkur Briem, prófessor. 31 um. — 2) Útborgunardeild ávaxtar fé með þeim skil- málum, að það standi minnst 15 ár í sjóðnum. Eftir það fæst féð útþorgað með vöxtum. — 3) Bústofnsdeild ávaxtar fé barna og unglinga og útborgar það með vöxtum, þegar þau eru fullra 25 ára. 4) Ellistyrksdeild tekur við innlögum manna á öllum aldri innan við sextugt og útborgar það með vöxtum, þegar þeir hafa náð 65 ára aldri. Voru tvær síðustu deildirnar að nokkru eftir erlendum fyrirmyndum. í Andvara 1888 (14. ár) hefir Eiríkur ritað grein um söfnunarsjóðinn. Eru þar prentuð lög hans og gerð ítarleg grein fyrir tilhögun hans og tilgangi. Fjölyrðir hann þar nokkuð um eina deild í aðaldeildinni, sem nefnist >deild hinnar ævinlegu erfingjarentu*. Taldi Eiríkur hana sjálfur merkustu deild sjóðsins og að sjóðir með slíku sniði gætu haft mjög víðtæk og heppi- teg áhrif á efnahag manna í heiminum, ef þeim væri víða komið á fót og almennt lagt fé í þá. Á erfingjarentu geta menn lagt fé til hags fyrir af- komendur sína. Höfuðstólinn má aldrei skerða og hálfir vextir leggjast við höfuðstólinn. Hinn helmingur vaxt- anna útborgast árlega til nafngreinds manns sem vaxta- eiganda og eftir hans dag til erfingja hans og síðari afkomanda; fara skiptin á vöxtunum eftir ákvæðum, er gilda um lögerfðir. Eftir því sem afkomöndunum fjölgar, áreifast vextirnir milli fleiri manna, en jafnframt heldur innstæðan áfram að vaxa. Ef það yrði almennt í heim- 'num, að menn, sem efni hafa, legðu fé á erfingjarentu handa afkomöndum sínum, myndu vextirnir af þessum mnstæðum, við tengdir milli ættanna, dreifast meðal manna og 6kapa fjárhagslegan jöfnuð meðal komandi kynslóða. Jafnaðarmenn og fleiri hafa verið andvígir erfðum og telja það ójöfnuð, að sumir fæðist til arfs og auðs, en sumir til fátæktar. Sumir vilja líka, að enginn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.