Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 36

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 36
32 Síra EirSkur Briem, prófessor. Andvar einsfaklingur eigi neitt, allir séu snauðir. Þá fyrst sé fullkominn jöfnuður manna á meðal. Með erfingjarent- unni hugsaði Eirikur sér, að stefnt væri að gagnstæðu marki, sem sé því, að allir merm fæddust til eigna og að auðurinn í heiminum dreifðist smám saman sem jafn- ast meðal manna. Taldi hann, að þessu marki mætti ná með erfingjarentunni, ef hún yrði almennt notuð. Arð- urinn af fjársafni auðkýfinganna, sem fé sitt legðu á erfingjarentu, myndi smám saman dreifast til afkomanda manna, sem fátækir væru, því að í framtíðinni myndu mægjast saman fátækar og ríkar ættir, eins og hingað til hefði tíðkazt. Söfnunarsjóðurinn var stofnaður 7. nóv. 1885 af 12 borgurum í Reykjavík og nágrenni, er um leið gerðust ábyrgðarmenn hans. Sjóðurinn byrjaði algerlega félaus, og fyrstu tvö árin safnaðist lítið fé í hann. Dæði var ðllum almenningi lítt kunnugt um fyrirkomulag hans og sumir þeir, sem betur þekktu til, gátu eigi áttað sig á nýungum þeim, er fálust í Iögum sjóðsins, eða höfðu jafnvel ótrú á þeim. En eftir að lög sjóðsins voru sam- þykkt á þinginu 1887 og landssjóðurinn tók ábyrgð á innsfæðum hans, fór hann stöðugt vaxandi. 1890 var hann orðinn 64 þúsundir króna. 1920 var hann 1035 þús. kr., en í árslok 1929 var hann orðinn 2488016,96 kr. eða nálægt 2Vi miljón króna. — Varasjóðurinn var 1890 783 kr., en 1920 kr. 49500,00 og 1929 kr. 129956,04. Á erfingjarentu voru 1929 kr. 22867,13, og voru eig- endur 54. Engum eyri hefir sjóðurinn tapað, síðan hann var stofnaður, enda lánar hann fé sitt eigi út, nema gegn beztu tryggingu í fasteign. Eiríkur var formaður og framkvæmdarstjóri sjóðsins frá byrjun til ársloka 1920, eða rúm 35 ár. Vann hann það verk kauplaust, þangað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.