Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1931, Side 39

Andvari - 01.01.1931, Side 39
Andvari Síra Eiríkur Briem, prófessor. 35 bankans 1885-1909 og aflur 1915-17; í sfjórn sjúkra- sjóðs hins íslenzka kvenfélags 1905 til æviloka. 011 þessi störf leysti Eiríkur af hendi mjög samvizku- samlega, sérstaklega lagði hann mikla áherzlu á, aö béldist í góðu lagi fjárhagur og fjárreiður þeirra stofna na og félaga, er hann var viðriðinn. Fornleifafélagið var félaust og með litlu lífi, er hann var kosinn formaður bess, en honum tókst að reisa við fjárhag þess og efla bað til fornminjarannsókna og ritgerðaútgáfu, og hóf í>að með því til vegs. Árið 1892, meðan hann var yfir- skoðunarmaður landsreikninganna, fann hann misfellur á sjóðsreikningi landssjóðs, sem menn höfðu ekki veitt eftirtekt áður. Við nánari rannsókn fundust skekkjur í eldri landsreikningum, sem áttu þátt í þessum misfellum. í kirkjumálanefndinni átti hann frumkvæði að því, að jöfnuður var gerður á launum presta; mun honum bafa þótt óréttlátt, að laun presta í sumum prestaköll- um væru svo lág, að söfnuðirnir þess vegna gætu ekki átt völ á öðrum prestsefnum en þeim, er eigi fengju mni annarstaðar. — Sem starfandi maður í nefndum fylgdi Eiríkur fram þeim stefnum, er hann taldi heppi* fe9ar, með festu og einurð, og honum sárnaði, þótt eigi féti hann ætíð mikið á því bera, þegar samnefndarmenn bans að lítt-hugsuðu máli tóku ákvarðanir, er honum þótti bersýnilegt, að gætu orðið til verulegs óhags síðar meir. E*tt slíkt dæmi átti sér t. d. stað í bæjarstjórn Reykja- v'l<ur, þegar barnaskólinn við tjörnina var í smíðum. hafði verið samþykkt, að skólinn skyldi hitaður með miðstöð. Áður en það komst til framkvæmda, rakst einn merkur kennari á grein í dönsku skólablaði, þar sem lagt Var á móti miðstöðvarhitun í skólum og talin heilsu- spillandi. Fór hann með greinina til bæjarstjórnar, og sbaut hún á fundi um málið. Eiríkur taldi greinina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.