Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1931, Page 40

Andvari - 01.01.1931, Page 40
36 Sira Eiríkur Briem, prófessor. Andvart markleysu, en meiri hluti nefndarinnar snerist í málinu 03 samþykkti að hætta við miðstöðina, og nota ofna til að hita skólann. Eiríki gramdist, að svona skyldi fara, 03 krafðist, að það væri bókað í fundargerðina, að hann hefði greitt atkvæði á móti þessari ráðabreytni. Sem gæzlustjóri landsbankans mun hann hafa áti drjúgan þátt í varfærni bankans í fjármálum, sem varð til að efla traust bankans bæði hér heima og erlendis og firra hann óhöppum. Það var þá venja bankastjórn- arinnar að grennslast eftir hjá lánbeiðöndum, til hvers þeir ætluðu að nota það fé, er þeir vildu fá lánað. Þótti mörgum þetta óviðeigandi hjá bankastjórninni og kenndu varfærni Eiríks mest um; töldu, að bankann varðaði ekki um slíkt, ef trygging væri nægileg fyrir láninu. En þetta var eðlilegt. Bankinn hafði yfir tak- mörkuðu lánsfé að ráða, og hann var stofnaður til efl- ingar gagnlegra framkvæmda í landinu. Þá reið á að beina fjármagni hans til þess, sem nytsamast var fyrir þjóðina, en ekki til þess að efla brask og munað í landinu. Ef líkt hefði verið stefnt af stjórnum lán- stofnana hér á landi síðustu áratugi, hefði lánsfé þeirra orðið til meiri þjóðþrifa. í nóv. 1909 var bankastjóra og gæzlustjórum lands- bankans fyrirvaralaust vikið frá starfi, án þess sérstakar ástæður væru tilgreindar í afsetningarbréfinu, en hins vegar útbreiddar dylgjur um, að bankinn stæði völtum fæti, og myndi bankastjórnin eiga sök á því. Þessi stjórnarráðstöfun var með öllu óverjandi og algerlega ómakleg gagnvart bankastjórninni, ekki sízt gagnvart Eiríki, sem vitanlegt var um, að hafði alla tíð unnið að því með fyllstu einbeitni, að bankinn beitti hinni mestu varfærni við lánveitingar og aðrar framkvæmdir. Auk þess var þessi stjórnarráðstöfun hættuspil fyrir gjald-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.