Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1931, Side 41

Andvari - 01.01.1931, Side 41
Andvari Sira Eiríkur Briem, prófessor. 37 traust bankans. Við nánari rannsókn sannaðist, að þetta tiltæki stjórnarinnar var alveg ástæðulaust. Komst banka- stjórnin skír úr þessu máli, og fengu gæzlustjórarnir fulla rétting mála sinna. Málið endaði með því, að viðkomandi ráðherra varð að fara frá stjórn 1911 — meðal annars fyrir afskifti sín af bankanum. Annar gæzlustjórinn, Kristján Jónsson yfirdómari, varð ráðherra í hans stað, og Eiríkur var síðar (1915) aftur kosinn gæzlustjóri bankans. Eiríkur hiaut ýmsar nafnbætur á efri árum; hann var Serður að riddara af dbr., kommandör og dannebrogs- öiaður. Hann var kjörinn heiðursfélagi bókmenntafélagsins °9 fornleifafélagsins o. fl. Þegar hann hælti kennslu- störfum í prestaskólanum, var hann sæmdur prófessors- nafnbót. Það er heldur fátt, sem eftir Eirík liggur af prentuð- um ritum. Eftir að hann gerðist prestaskólakennari, hafði hann svo mörgum störfum að gegna, að hann hafði nauman tíma til ritstarfa. Honum var líka stirt um skriftir, og ágerðist það svo, er hann eltist, að svo mátti beita, að hann síðustu árin gæti eigi beitt penna. Tók hann þá að nota ritvél og náði nokkurri leikni í því. Árið 1893 gaf hann út stafrófskver, er hlaut talsverðar uinsældir og var gefið út 6 sinnum. Um þær mundir hafði hann af sérstökum ástæðum kynnt sér lestrar- kennslu barna og þóttist þá sjá, að eldri stafrófskver uaeru eigi vel sniðin til kennslu, og hugkvæmdust þá endurbætur, er vóru til verulegra bóta. í kveri hans er hYfjað á fáum bókstöfum, og æfingar-greinir látnar Mgja til að æfa börnin í að þekkja þá til fulls og læra nota þá. — Síðar er svo bætt við fleiri stöfum og heir æfðir á sama hátt o. s. frv. Arið 1909 komu út eftir hann töflur til hægðarauka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.