Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1931, Page 42

Andvari - 01.01.1931, Page 42
38 Síra Eirfkur Briem, prófessor. Andvari við margföldun og deiling, er gefnar voru út í Krist- janíu (201 bls.). Töflur þessar voru nýung, uppfundin af honum. Voru þær til mjðg mikils léttis í reikningi og auðlært að nota þær. Hafði honum hugkvæmzt þessi töflugerð, áður en hann fór utan, og í utanförinni leitaði hann álits sérfræðinga, og töldu þeir, að slíkar töflur gætu orðið að miklum notum. En vegna annríkis gat hann eigi lokið við töflurnar til prentunar fyr en þetta. Eigi löngu eftir að töflurnar komu út, voru reiknings- vélarnar uppfundnar, og úr því voru slíkar töflur ekki nauðsynlegar. Mikinn hluta ársins 1883 var hann ritstjóri ísafoldar, í fjarveru Björns Jónssonar ritstjóra, og skrifaði sjálfur ýmsar landsmálagreinir í blaðið. Af öðrum ritum hans, sem eigi hafa verið talin hér á undan, má helzt nefna »Um uppeldi barna«, eftir H. Spencer, er hann þýddi í félagi við Þórhall Bjarnarson, og reit formála að (Rvík 1884). Um verð á heyi, í Búnaðarriti 1891 (5. ár); Hugsunarfræði til afnota við kennslu í prestaskólanum (Rvík 1897); Sæmundur Eyjólfsson, æviágrip, í Búnaðar- riti 1897 (11. ár). En talsvert er til eftir hann af óprent- uðum handritum. Frú Guðrún, kona Eiríks, var vel greind og tápmikil, meðan hún naut heilsu. Hún var fjörug og skemmtileg í viðræðum og djarfleg í allri framkomu. Þau hjón voru að ýmsu leyti óskaplík, en þó var hjónaband þeirra og heimilislíf hið ástúðlegasta. Frú Guðrún var talin góð búkona og stjórnsöm á heirnili. Sá hún um búsforráð í Steinnesi tvo vetur, er Eiríkur var fjarverandi; fór henni það vel úr hendi, enda þótt veikindi á heimilinu þá vetur bökuðu henni ýmsa örðugleika. Þau hjónin eignuðust 4 börn. Tvö þeirra, Gísli (f. 2/s 1876, d. 30/i 1881) og Guðlaug (f. 20/i 1878, d. 10/i 1880) dóu í æsku, seinustu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.