Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 57
Andv«ri Fiskirannsóknir. 53 alveg saman, ef hún fyllist skyndilega, og er þá sjálfsagt að draga inn; við svona tækifæri getur vindan líka gefið eftir, svo að eitthvað rennur út á strengjunum. Skip höfðu undanfarið fengið 7—15 skipta poka í drætti, oft 10-skipta. Það var heldur farið að draga úr aflanum, þegar við vorum þar í þetta skipti, því að við fengum aldrei meira en 8-skipt og sjaldan meira en 5-skipt. Gæði fisksins voru ekki að sama skapi mikil og »>ergðin. Það var að vísu eintómur þorskur, eins og vant er á Bankanum, en hann var fremur smár (ungur, mest 8 og 7 vetra fiskur, gotinn 1922 og 1923) 0 og ðvenju-magur, bæði á fisk og lifur, en þó einkum á Hfrina (hún ekki nema J/3—ty2 af vanalegu lifrarmagni); hann var ekki mjög magur að sjá, en lausholda og vatnsborinn. Svipað var um fiskinn (þorsk) annarsstaðar við landið þetta ár og lítið betra fyrra helming ársins 1930, hvernig sem á því hefir staðið. Samfara þessu var það, að Ioðna var óvenju lítil við sunnanvert landið, h®ði árin, en mikil fyrir Norðurlandi um sama leyti og hún er annars vön að vera við Suðurströndina (í marz °8 apríl); er ekki ólíklegt, að hún hafi haldið sig norð- Ur í höfum þessi árin, vegna óvenju mikils sjávarhita og þorskurinn því farið á mis við hana, jafnvel við norðan- vert landið, og því ekki náð vanalegum holdum2). ^essari megurð hefir ekki borið á á öðrum fiski, eins °8 t. d. á ufsa, enda lifir hann allmikið á annari fæðu en þorskurinn, t. d. á augnasíli mjög mikið; en af því er mikil mergð fyrir norðan land á sumrin og fyrir Samkv. rannsóknum mag. Árna Friðrikssonar. 2) Einnig mælli sstla, að þorskmergðin hefði verið meiri en Pað. að nóg hefði verið ati handa henni í ajónum „»ett of mikið * 1 hagana*.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.