Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1931, Side 59

Andvari - 01.01.1931, Side 59
AndvarJ Fiskirannsóknir. 55 ég ráð fyrir, að þetta hafi verið sviljasafinn (sæðið), sem pressast hefir út úr fullþroskuðum (rennandi) svilj- nm hænganna í pokanum, og hafi nú um leið pressast mikið af eggjum úr hrygnum, sem samtímis vorn ó- hrygndar með þroskuð hrogn, í pokanum, er sennilegt að frjóvgun hafi getað farið þar fram af sjálfu sér. En að þessu atriði mun ég víkja nánara áður en ég skil við Bankann. Ég skýrði frá því í síðustu skýrslu, hvaða fiskateg- undir helzt væru á Selvogsbanka, svo ekki er þörf á að gera það nú, enda var fátt um aðrar fiskategundir en þorsk, hann var svo að segja einvaldur þar, að tninnsta kosti við Hraunið og á því. Af ýsu var varla «óg til soðs, einstaka >grallarar< (stórir skarkolar) óætir af hor fengust á Leirnum. Engin lúða. Af ufsa var najög fátt og allt úthrygndur fiskur (sbr. síðustu skýrsla, bls. 57). Fáeinar síldir fengum við í vörpuna; það var allt vorgjótandi (nýgotin) stórsíld, og voru þorskegg í tnögum tveggja. Þessar fáu síldir, sem alltaf verður vart við í vörpunni eða í fiskamögum á Bankanum á vetrar- vertíðinni, sýna að töluvert slangur hlýtur að vera þar ðf henni, úr því hún þó lendir í vörpunni, sem er alls ekki löguð fyrir síldveiðar. Meðan við vorum á Bankanum virtist mér verða nokkur breyting á fiskinum önnur en sú, sem hrygn- lnsin hafði í för með sér: hann virtist yfirleitt braggast °8 verða lifrarmeiri og yfirleitt stærri, en þó gat það ef til vill hafa stafað af því, að nýtt skrið eða nýjar Söngur hafi verið á ferðinni. Þegar við höfðum verlð á Bankanum í viku, var fiskurinn farinn að tregast eða verða brigðull, og það líkar Guðmundi skipstjóra aldrei hl lengdar. Höfðu 2—3 togarar þá verið komnir í Jökul- diúpið og sögðu allgóðan afla þar. Réð hann því af að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.