Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 61

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 61
Andvari Fiskirannsóknir. 57 Var því haldið um kveldið 6uður í Flóa, með því áformi að stanza á Sviðinu og bæta þar á sig smáfiski, en þar sem það gat tafið skipið frá afgreiðslu, þegar í höfn kaemi, varð ekkert úr því, heldur haldið rakleiðis til Reykjavíkur og lagzt þar að bryggju kl. 2 um morgun- inn^ eftir 9 daga útivist. Ég gat þess áður, að aðal-erindi mitt á Selvogsbanka var í þetta sinn að gera mér enn gleggri grein en áður fyrir því, hve mikíl brögð mundu vera að því, að þorska- e9S frjóvguðust »af sjálfu sér« á togurum og öðrum skipum, sem slægja fiskinn »glóðvolgan« upp úr sjónum, begar egg og sviljasafi blandast saman við slæginguna. Es gat um það í síðustu skýrslu (bls. 60), að mér hefði tekist, með mjög einföldum áhöldum, að klekja, án frek- sri frjóvgunar, eggjum, sem ég safnaði á skipsdekkinu, svo langt, að greinileg fósturmyndun var sjáanleg í þeim. En það var ein lítil veila í aðferð minni, sem ég var hræddur um, að hefði getað haft einhver áhrif, og nú vildi ég gera þriðju tilraunina, þannig, að þessi veila kæmi þar ekki til greina, og sjá svo útkomuna. Veilan var í því fólgin, að sjórinn, sem ég klakti eggj- unum í, var ýmist tekinn úr dekkslöngunni, sem fær hann í sig inn um op, með stórgataðri síuplötu fyrir, niður á botni skipsins, eða úr litlu blikkmáli, sem ég sökkti í sjóinn aftur á skipi í bandi, og tók hann svo npp á bátadekkið, þar sem ég hafði »klakstöð« mína, en þess að ég hefði gáð nógu vel að því, að engin borskegg hefðu komið með úr sjónum utan að, frjóvguð e29. sem hefðu svo klakizt innan um eggin, sem ég hafði látið í glösin. Nú síaði ég og athugaði sjóinn svo ra2kilega, að ég var fullviss um, að hann væri eggjalaus °9 engin »utan að komandi« egg blönduðust hinum, auk þess, sem ég gekk úr skugga um, að í fyrri skiptin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.