Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 62

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 62
58 Fiskirannsóknir. Andvari hefðu heldur engin þesskonar egg borizt með sjónum í klakglösin. Otkoman var sama og áður: mörg eggin höfðu frjóvgast og klöktust svo meira eða minna, eins og ég skai stuttlega skýra frá. Annan daginn sem ég var á Selvogsbanka fengum við þegar fisk með rennandi hrognum og sviljum. Tók ég þá nokkur hundruð egg og lét í 4 »SYltetöjs«-glös, sem ég fyllti með 7,3° heitum sjó (það var yfirborðs- hiti sjávarins), sem nú var krökur af ýmsum svifeggjum (mest þorsks) í klakningu. Hengdi ég glösin upp í tómri kjöttunnu aftur á bátadekki og gat byrgt hana á nóttunni gegn kulda, ef þess þurfti með, því að á reið, að hitinn héldizt sem jafnastur og líkastur því sem var f sjónum, en þar var hann 6,8—7,5° þessa daga. Eina nóttina, milli 25. og 26. apríl, komst hitinn í loptinu niður undir 0° og í glösunum niður í 2—3° og næstu nótt lítið eitt niður fyrir 0°. Vildi ég ekki hætta á það að láta glösin vera í tunnunni um nóttina og flutti þau inn í stýrishús og þar voru þau í 6—12° hita til morg- uns, sjórinn í þeim náði sama hita, án þess að sakaði. Svo hlýnaði aftur í veðri og glösin voru flutt aftur í tunnuna. — Á öðrum degi drápust mörg af eggjunum (sennilega egg sem ekki höfðu frjóvgast) en úr þvf mjög fá, og voru þá 2—300 egg í hverju glasi eða vel 1 þúsund alls. Dauðu eggin urðu fljótt ógagnsæ og sukku til botns og tók ég þau öðru hvoru burt með glerpípu, sem ég jafnframt hafði til þess að tæma gamla sjóinn úr glösunum með. Eftir 4—5 daga fór að bera á fósturmyndun í öllum eggjunum og þegar við héldum heim, eftir viku frá því að ég tók eggin til klakningar, voru augu sýnileg í öllum og fóstrið greinilega hring- lagt undir hýðinu. En því miður varð ég að taka glösin heim með mér, þegar heim kom og hafa i þau sjó af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.