Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 63

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 63
Andvnri Fiskirannsðknir. 59 sWpalegunni (ylri höfninni); fóru eggin þá að drepast smámsaman, þótt skift væri um sjó á þeim daglega og mai, eða eftir 2 vikur frá frjóvgun, voru þau öll dauð; en ég hafði þó náð tilgangi mínum, að fá fulla ’issu fyrir því, að þorskaegg (og þá senni- *ega líka önnur fiskaegg, eins og t. d. ýsu, ufsa og skarkola) geta frjóvgast svona við slæginguna á skipsfjöl, án nokkurra afskipta mannanna, og senni- iega klakist f sjónum kringum skipin, ef þau ná að sholast útbyrðis í tæka tíð o: meðan þau eru bráðlif- andi. Qg ég vil því hér með ítreka áskorun mína til skipstjóra á togurum og öðrum þeim skipum, sem fiska oið S.- og SV-ströndina í apríl—maí, og slægja aflann á rúmsjó, að sjá um, að eggin skolist sem allra fyrst dt, að lokinni að lokinni aðgerð í hvert skipti, með því að láta gefa flatningsborðunum ríflegan sjó úr slöng- unni sem skolað er með dekkið og að sjórinn fái greiða fás út af skipinu. Eg »fiskaði« öðru hvoru með litlum háf á stöng við shipshliðina, bæði á Selvogsbanka og í Jökuldjúpi. Á Eankanum fékk ég mergð af kísilþörungum (diatomeum) °2 töluvert af rauðátu og fiskaeggjum á ýmsri stærð, ^oð fóstrum í. Kísilþörungarnir eru í flekkjum og lita sjóinn móleitan (»svartan« segja fiskimenn), en blágrænt a milli, þar sem þeir eru ekki; þannig var litur sjávar- ,ns í Jökuldjúpinu, enda var hann þar enn snauður að sviflífi. Þörungagróðurinn, sem er vorgróður sjávarins °2 gefur sjónum »vorlitinn«, eða »fiskilitinn«, eins og fiskimenn orða það, og þeim vonina um góðan afla, var enn ekki kominn svo langt norður, enda þótt hitinn væri því sem næst eins hár þar og hann var á Bank- anum, eða 6,4°. 2. Aðra ferðina fór ég 26. júlí til 24. ágúst til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.