Andvari - 01.01.1931, Qupperneq 63
Andvnri
Fiskirannsðknir.
59
sWpalegunni (ylri höfninni); fóru eggin þá að drepast
smámsaman, þótt skift væri um sjó á þeim daglega og
mai, eða eftir 2 vikur frá frjóvgun, voru þau öll
dauð; en ég hafði þó náð tilgangi mínum, að fá fulla
’issu fyrir því, að þorskaegg (og þá senni-
*ega líka önnur fiskaegg, eins og t. d. ýsu, ufsa og
skarkola) geta frjóvgast svona við slæginguna
á skipsfjöl, án nokkurra afskipta mannanna, og senni-
iega klakist f sjónum kringum skipin, ef þau ná að
sholast útbyrðis í tæka tíð o: meðan þau eru bráðlif-
andi. Qg ég vil því hér með ítreka áskorun mína til
skipstjóra á togurum og öðrum þeim skipum, sem fiska
oið S.- og SV-ströndina í apríl—maí, og slægja aflann
á rúmsjó, að sjá um, að eggin skolist sem allra fyrst
dt, að lokinni að lokinni aðgerð í hvert skipti, með því
að láta gefa flatningsborðunum ríflegan sjó úr slöng-
unni sem skolað er með dekkið og að sjórinn fái greiða
fás út af skipinu.
Eg »fiskaði« öðru hvoru með litlum háf á stöng við
shipshliðina, bæði á Selvogsbanka og í Jökuldjúpi. Á
Eankanum fékk ég mergð af kísilþörungum (diatomeum)
°2 töluvert af rauðátu og fiskaeggjum á ýmsri stærð,
^oð fóstrum í. Kísilþörungarnir eru í flekkjum og lita
sjóinn móleitan (»svartan« segja fiskimenn), en blágrænt
a milli, þar sem þeir eru ekki; þannig var litur sjávar-
,ns í Jökuldjúpinu, enda var hann þar enn snauður að
sviflífi. Þörungagróðurinn, sem er vorgróður sjávarins
°2 gefur sjónum »vorlitinn«, eða »fiskilitinn«, eins og
fiskimenn orða það, og þeim vonina um góðan afla, var
enn ekki kominn svo langt norður, enda þótt hitinn
væri því sem næst eins hár þar og hann var á Bank-
anum, eða 6,4°.
2. Aðra ferðina fór ég 26. júlí til 24. ágúst til þess