Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 66

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 66
62 Fiskirannsóknir. Andvari skammt undan landi (nú þurfti ekki að óttast land- helgina!). Kl. 8i/4 var kastað: nótin róin kringum eina af álit- Iegustu torfunum og eftir rúma klst. var búið að króa um 400 mál (= 600 tnr.) af stórsíld í nótinni: fór það allt vel og kl. 10 var búið að innbyrða (háfa) alla síld- ina og koma henni fyrir þar sem hún átti að vera, í stíum á dekkinu1). Svo var kastað aftur í litla torfu, með litlum árangri og svo tvisvar til, með tveggja— þriggja tíma millibili og svo góðum árangri, að við hötð- um fengið 800 mál (1200 tnr.) kl. 4 og héldum til lands með aflann, með síldartorfur á bæði borð, inn með Grænuhlíð, en skipstjóri vildi ekki taka meira en það sem rúmaðist á dekki, því að það er svo vont verk að losa úr lestinni, þegar að landi kemur og þar var nóg fyrir af síld. Næsta dag, rétt fyrir hádegi, fórum við aftur út. Norðan til í Út-Djúpinu óð síldin uppi í mörgum breið- um á stóru svæði, með miklu busli og á hraðri ferð inn (undan smokkfiski?). Við þurftum því ekki lengi að leita og köstuðum strax, með góðum árangri og vorum þarna til og frá næstu daga og komum inn með uffl 1500 mál að kveldi 3. ág. — Svo komumst við ekki út fyrri en líðandi hádegi 6. ág, Þá hafði síldin verið farin að gerast brigðul þeim sem úti höfðu verið, enda verið kalt í veðri (5—7°) og smokkfiskur í Djúpinu und- anfarna daga. Fórum við fyrst inn í Djúp, inn undir Æðey, í leit, en fundum enga síld, og snerum því út aftur og út úr Djúpinu og leituðum úti fyrir Rit og Aðalvík um kveldið og næstu nótt, en sáum ekkert fyrri 1) Ég hefi í pistli mínum í Lesbók Morgunblaðsins líst snyrpi' aðferðinni all-ítarlega og læt það nægja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.