Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1931, Page 70

Andvari - 01.01.1931, Page 70
66 Fiskirannsóknir. Andvari þeim, sem ég athugaði, voru sumargotsíldir og fáeinar nýgotnar. Ég athugaði mikið af síldinni með tilliti til fitu og má segja, að hún var yfirleitt vel feit, bæði Diúpsíldin og Húnaflóasíldin, gilti það einkum um vorgotsíldina, sem hafði nú haft langan tíma til þess að fita sig eftir hrygninguna; hún var yfirleitt með mjög mikla innýfla- feiti (garnmör) og ég geri ráð fyrir, að fitan í bolnum hafi verið 20 —23°/o, eða jafnvel meira stundum. Sumar- gotsíldin var ekki eins feit, enda varla liðið meira en 1 — 1 */2 mán. frá fyrstu hrygningu, og sumar nýgotnar (»blóðsíld«) og einstaka ógotin; hinar fyrtöldu hafa yfir- leitt varla náð 20 °/o og hinar síðartöldu, langt þar fyrir neðan, líklega niður að 10 °/o, en gætti lítið í aflanum, af því að þær voru svo fáar. — Eg mældi (með fitu- vog) fituna í nokkurum síldum: í 6 síldum vorgotnum og sumargotnum, veiddum við Ritinn 28. júlí, var hún að meðaltali 18 °/o, og í 4 síldum, veiddum á sama svæði 31. júlí, var hún 21 — 23 °/o, og það mun hafa verið vanaleg fita eftir júlílok, í vorgotnu síldinni, en í sumar- gotsíld út af Straumnesi 7. ág. var fitan aðeins 18—19 °/o- Húnaflóa-síldin var yfirleitt sæmilega feit, en þó varla eins og Djúpsíldin. í 4 vorgotsíldum, veiddum 9. ág< út af Grímsey, var fitan 19—21 °/o og í 4 sumargot- síldum, frá sama stað, hinum mögrustu sem ég fann (»blóðsíld«) var hún aðeins 7 °/o og 11 °/o. — Síld sú, sem Kveldúlfsskipin veiddu við Látrabjarg, og áður er minnzt á, hafði verið furðu feit, svo snemma sumars (sennilega vorgotin, en smá); efnafræðingur stöðvarinnaf sagði mér, að fitan í henni hefði verið 15 °/o, en um 6ama leyti hefði fita í Norðurlands-síld verið 9°/o. Þetta allt bendir á, að vestfirzk síld getur verið eins feit og norðlenzk síld á sama tíma ársins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.