Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Síða 73

Andvari - 01.01.1931, Síða 73
Andvari Fiskirannsóknir. 69 inn*. sem þá var veidd þar, var blandað saman báðum f®2undum, nýgleyptum. Sýna þessi dæmi allgoit sam- r®mi milli síldarinnar og átunnar. Hinsvegar var stundum töluvert ósamræmi í þessu. }• ág, hafði t. d. síldin í Djúpmynninu nýgleypta »grá- atu« og dálítið af eldri rauðátu í maga, en í sjónum var að eins að finna rauðátu (lítið eitt) við yfirborðið. 2. ág. Var við sum köstin engin áta við yfirborð, en dálítið af rauðátu í síldinni. 7. ág. var það svipað út af Straum- ttesi: engin áta við yfirborð, en dálítið af rauðátu í síld- 'ttni, en skömmu síðar var töluvert af henni var f yfir- borðinu, en þá var sólskin. Þetta ósamræmi hefir víst vfirleitt stafað af því, eins og síðasta dæmi bendir á, að átan hafi verið dýpra niðri, þá stundina sem kastað var, e^a þá hitt, að síldin hafi öðru hvoru brugðið sér niður, þess að fá sér bita, þegar ekkert var að fá í yfirborði. ' heild tekið virðist sem átan og síldin hafi farið hér saman o: að síldin hafi verið á þessum slóðum af því ata var þar og víst var það, að í öllum þeim mörgu ^darmögum, sem ég skoðaði og fann ég oftast eitt- ttVað af átu eða átuleifar (meltar í görnunum), en aldrei aöra átu en þá sem var þarna í sjónum við yfirborðið, eins langt niður og ég náði til, en það var milli 10 °S 15 fðm. ^g gat þy{ miður aldrei fengið tækifæri til að sjá, ‘ Vað síldin hafðist að, þegar hún óð uppi, til þess var Ut* ekki nógu spök, jafnvel ekki þó farið hefði verið a á féttibátnum, sem ég reyndi ekki. En ég þykist sann- ®rour um, að hún sé uppi af því að átan er uppi við V lrborð, nema þegar hún ef til vill flýr upp undan jttjttokkfiski, sem sækir á að neðan. Ég sá það inni við 1 ’tta á skipinu, þar sem það lá við bryggjuna á Stekk- n> að veturgamall 6máufsi hamaðist þar í rauðátu, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.