Andvari - 01.01.1931, Síða 73
Andvari
Fiskirannsóknir.
69
inn*. sem þá var veidd þar, var blandað saman báðum
f®2undum, nýgleyptum. Sýna þessi dæmi allgoit sam-
r®mi milli síldarinnar og átunnar.
Hinsvegar var stundum töluvert ósamræmi í þessu.
}• ág, hafði t. d. síldin í Djúpmynninu nýgleypta »grá-
atu« og dálítið af eldri rauðátu í maga, en í sjónum var
að eins að finna rauðátu (lítið eitt) við yfirborðið. 2. ág.
Var við sum köstin engin áta við yfirborð, en dálítið af
rauðátu í síldinni. 7. ág. var það svipað út af Straum-
ttesi: engin áta við yfirborð, en dálítið af rauðátu í síld-
'ttni, en skömmu síðar var töluvert af henni var f yfir-
borðinu, en þá var sólskin. Þetta ósamræmi hefir víst
vfirleitt stafað af því, eins og síðasta dæmi bendir á, að
átan hafi verið dýpra niðri, þá stundina sem kastað var,
e^a þá hitt, að síldin hafi öðru hvoru brugðið sér niður,
þess að fá sér bita, þegar ekkert var að fá í yfirborði.
' heild tekið virðist sem átan og síldin hafi farið hér
saman o: að síldin hafi verið á þessum slóðum af því
ata var þar og víst var það, að í öllum þeim mörgu
^darmögum, sem ég skoðaði og fann ég oftast eitt-
ttVað af átu eða átuleifar (meltar í görnunum), en aldrei
aöra átu en þá sem var þarna í sjónum við yfirborðið,
eins langt niður og ég náði til, en það var milli
10 °S 15 fðm.
^g gat þy{ miður aldrei fengið tækifæri til að sjá,
‘ Vað síldin hafðist að, þegar hún óð uppi, til þess var
Ut* ekki nógu spök, jafnvel ekki þó farið hefði verið
a á féttibátnum, sem ég reyndi ekki. En ég þykist sann-
®rour um, að hún sé uppi af því að átan er uppi við
V lrborð, nema þegar hún ef til vill flýr upp undan
jttjttokkfiski, sem sækir á að neðan. Ég sá það inni við
1 ’tta á skipinu, þar sem það lá við bryggjuna á Stekk-
n> að veturgamall 6máufsi hamaðist þar í rauðátu, sem