Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1931, Page 74

Andvari - 01.01.1931, Page 74
70 Fishirannsóknir. Andvari var í yfirborðinu eitt kveldið; ég hafði ekki séð hann þar áður, svo að hann hefir elt átuna þangað, en engin 6íld var með, enda kom hún aldrei inn í fjörðinn með- an veiðin stóð yfir. Ég gat ekki rúmsins vegna farið frekar út í þetta mál hér, enda hafði ég það til meðferðar í síðustu skýrslu, bls. 70—72, en að lokum vil ég benda fiski- mör.num, sem veiða síld í snyrpinót á, að gott væri að hafa bæði háf á stöng eða til að sökkva niður, og hita- mæli, helzt fiskimanna-vendimæli, eða að minnsta kosti mæli sem mæla mætti með hitann í sjó, sem tekinn væri upp með flösku úr efstu 10—20 fðm. sjávarins. Það gæti gefið ýmsar nytsamar bendingar um návist síldarinnar og átunnar i hvert einstakt skipti. Þá er að minnast á hvalina og síldina. Mest bar á hrefnunni. Við sáum hana á flestum veiðisviðunum. í Djúpmynninu og úti í kringum Ritinn sást ein og ein » senn. Voru þær að sveima í kringum síldartorfurnar, eða hjá þeim, án þess að þær sæjust hafa nokkur styggjandi áhrif á þær; í eitt skiptið, er kasta skyldi í stóra torfu, kom hrefna upp í henni og skipti henni í tvennt; það var kastað samt og fengust 200 mál. í ann- að skipti ruddi hrefna sér þvert yfir torfu (tók sig upp) svo að torfan hvarf, en að vörmi spori var hún upP1 aftur; var svo kastað og aflinn 60 mál. Út af Grímsey voru síldartorfur uppi á víð og dreif 9. ág. og nokk* urar hrefnur og 1 háhyrna á sveimi meðfram þeim, án þess það virtist styggja síldina hið minnsta; ýmsir kost- uðu og fengu góð köst. Út af Ritnum voru 5 háhyrnuf (2 vaxnar og 3 ungar) lengi rétt hjá okkur, en þar vaf þó engin síld uppi, svo ekki var auðið að sjá áhrif þeirra á síldina; aftur á móti lentu víst þær fullorðnu í bardaga við stórhveli (hnúfubak?) kippkorn frá okkur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.