Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1931, Page 86

Andvari - 01.01.1931, Page 86
82 Fiskirannsóknir. Andvari inn. Það var allt stútungur og þyrsklingur (undirmáls- fiskur og »labri* mest), fremur grannur, en feitur á lifur, allur með tóman maga. En ekki var hér um reglulegan Hvalsbaks-»smáka< að ræða, því allur var hann vel hirð- andi og enginn fiskur, hvorki þar né annarsstaðar, var undir 40 cm og sárafáir undir 50 cm. Kannske að hann hafi verið kyrr á grunnmiðunum allan veturinn (sbr. bls. 74). Ekki fékk ég að vita, hvernig fiskurinn var hjá öðrum skipum, en líklega hefir hann verið svip- aður, en tæplega vænni en hjá okkur. Ég tók hreistur og kvarnir úr 200 fiskum holt og bolt úr Hallanum og úr 100 hinum smæstu úr Litla- Djúpi, til aldursákvörðunar. í nefndri skýrslu minni 1926, bls. 59, lét ég í ljósi þá skoðun mína á vorfiskinum þarna austurfrá, að hann væri að mestu leyti ungur og uppvaxandi fiskur, sem ekki væri kominn í gagnið, og væri sennilega austfirzkur að uppruna, o: verið fyrstu aldursárin, við Austu- og jafnvel Norðausturland, en leitaði svo með vetrarkom- unni út og suður í djúpin fyrir SA-ströndinni og væri þar, líklega lengstum við nauman skammt, allan vetur- inn. Þegar svo hlýnaði í veðri og æti farið að aukast í sjónum inni á grunnunum og nær landi, inundi hann sækja þangað og jafnvel inn í firðina. Þegar hann svo næði æxlunarþroska, mundi hann leita suður og vestur með landi (Lónsvík og lengra vestur) til hrygningar. Innan um þenna fisk hugsaði ég mér svo strjáling af fiski, sem væri sunnlenzkur að uppruna og hefði gotið vestur með, en sveimaði svo að lokinni hrygningu aust- ur með landi (sjá sfðar um netaför á Austfjarðafiski i sumar) og jafnvel norður fyrir land, djúpt eða grunnt eftir því hvar hann fengi helzt fæðu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.