Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1931, Side 95

Andvari - 01.01.1931, Side 95
Andvari Fiskirannsðknir. 91 að honum. — Ég mældi fitu í 6 síldum, 2 hinum feit- ustu, 2 meðalfeitum og 2 hinum mögrustu, sem ég fann og var hún 220/o, 21o/o og 15°/o; en af síld undir 21°/o vara sárafátt (nýgotin síld aðeins), svo að fitan hefir að iafnaði verið yfir 20°/o. í síld (um 100 tn.) sem sam- tímis var veidd á öðrum bát, á sama stað, var meira af wögru síldinni (blóðsíld) en í hinni, á að gizha 12—15°/o, en átan var alveg samskonar. NA-iIIviðri, sem áður er getið um, hafði engin var- anleg áhrif á síldina; hún veiddist þá daga, bæði í Mjóafirði og Reyðarfirði (sum tóm, sum full af átu) og varð vart við Hornið (Barðsneshorn), þó að ekki væri veður til að veiða hana þar, og hún var þar nóg, þegar veðrinu slotaði. Hvalir höfðu engir verið með síldinni í Reyðar- firði þetta sumar, í Norðfjarðarflóanum aðeins fáeinar ^refnur (margar 1929), höfrungar og hnísur. Eg hefi nú skýrt frá því helzta, er ég varð vísari um austfirzku síldina sumarið 1930. Þar var bæði óþroskuð •nillisíld og fullþroskuð stórsíld (hafsíld) og bar miklu nreira á henni, því að svo mátti segja að áðurnefndir ^irðir væru »fullir« af henni síðustu viku júlím. og Iangt iram í ágúst. Ekki gat ég séð, að hún væri frábrugðin ^orðlenzku síldinni í neinu verulegu; hún var sami blend- ,n9urinn af vorgotsíld og sumargotsíld og í svipuðu íjöldahlutfalli, o: vorgotsíldin í miklum meiri hluta, fæð- an líkt blönduð og í Húnaflóasíldinni 1929, fitan svipuð í öllum fjöldanum ekki minni. Ekki leit út fyrir, að nún hefði hrygnt um sumarið (sem sumargotsíld) þarna 1 fjörðunum, eða úti fyrir þeim, því að hvorki sá ég, Be neinn af þeim sem ég spurði um það, neina síld með rennandi æxlunarefnum, né heldur sáust hrogn á vörpum eða netum. 8. ág. 1929 sá Valdim. Snævarr skóla-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.