Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 96

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 96
92 Fiskirannsóknir. Andvari stjóri í Nesi eina síld með rennandi hrognum, þar úr flóanum, en þetta sumar enga. 1926 er sennilegt, að hún hafi gotið í Reyðarfirði um sumarið (sbr. Ægi XIX, nr. 8, bls. 151), en aðrar upplýsingar um hrygningu síldar við Austurland hefi ég ekki. Ég tek þetta fram af því, að erindreki Fiskifélagsins getur þess í skýrslu sinni í 10. tbl. Ægis 1930, að það sé mál manna í Seyðisfirði, að smásíldin og millisíldin, sem ég gat um hér að framan, að hefði veiðst þar í vor sem leið, vaeri gotin þar í firðinum, væri uppalin þar og héldi sig þar, þar til hún væri kynsþroskuð. Við þetta er það að athuga, að varla getur um vor- gotna síld, sem gýtur hér við land síðari hluta vetrar, verið að ræða, því að þá er hitinn í Austfjörðum lægri en það, að klak geti farið fram (lægsti hiti til þess 5°), en væri um sumargoísíld að ræða (lægsti klakhiti 8°), þá mundu hinar klöktu lirfur berast sem svifseiði (en eggin klekjast í botni) út úr firðinum og suður með landi, og óvíst hvort sá stofn mundi nokkurn tíma koma aftur í Seyðisfjörð. Sú smásíld, sem sést í Austfjörðum, hefir að sjálfsögðu borizt þangað norðan fyrir land, líkt og þorsk- og ufsaseiðin: En hún getur svo vaxið upp í fjörðunum, en verður að fara áður en lýkur til hrygningar, vorgotsíldin suður fyrir land og hin líklega flest árin líka. Ég gæti annars trúað því, að firðirnir eystra væru yfirleitt ekki hentugir fyrir síldarklak, djúpir og leirbotn, nema uppi við fjörur; bezt hrygningarsvæði hygg ég að vera grunnin við sum fjarðarmynnin og á milli þeirra og grunnið fyrir Hólmalandi í Reyðarfirði. Austfirðingar veiða nú síldina bæði með gamla laginu, í lagnet og landnætur og (í Reyðarfirði) í kvíanet (stauranót), og með nýja laginu. Norðfirðingar eru þð, að dæmi Færeyinga, farnir að festa 3 lagnet saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.