Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 98

Andvari - 01.01.1931, Blaðsíða 98
94 Fiskirannsóknir. Audvari þarfarinnar á því að geta komið síldinni í peninga með sæmilegum ábata og tiltækilegasta leiðin hefir þeim litist, að komið yrði upp síldarmjölsverksmiðju, sem ríkið ætti og nægilega stórri fyrir Austurland. Ekki eru menn þar á eitt sáttir um það, hvar hún ætti að standa, en ákveðin krafa hefir komið frá Seyðfirðingum um það, að hún yrði reist á Seyðisfirði, sem kunnugt er orðið. An þess að ég vilji fara nokkuð langt út í þetta nauðsynjamál Austfirðinga, vil ég benda mönnum á, að hæpið mundi verða að byggja síldarmjölsverksmiðju á fjarðasíldinni einni saman, því þótt bjartsýnir menn eystra hyggi nú nýja síldaröld vera að byrja þar í fjörðunum, líkt og »í gamla daga«, þá hefir það1 viljað reynast svo, á þessum 60—70 árum, sem síldveiðar hafa verið stundaðar þar, að síldin hafi verið stopul, komið 3—7 ár og svo horfið á milli eins lengi eða lengur (sbr. skýrslu mína 1898, Andv. XXIII. bls. 110—117). Að vísu er snyrpinótin komin til sögunnar og gerir fjarðaveiðina öruggari, ef síldin gengur í firðina og með henni (og með reknetum) má veiða síld á rúmsjó, þótt hún gangi ekki í firðina. Þá verður spurningin, hvort veitt sé að staðaldri svo mikið úti fyrir Austurlandi, að hún nægi til þess að »fæða« verksmiðju af þessu tægi. þótt ekki væri nema ein og lítil. Úr því verður reynslan að skera, því að fyrirfram vita menn lítið um það. Síð- an Norðmenn byrjuðu veiðar á rúmsjó hér við land, hafa þeir lítið sem ekkert veitt fyrir Austurlandi, nema eitthvað lítilsháttar á Bakkafjarðarflóa. Hefðu þeir orðið þess vísari, að nóga síld væri að fá þar, er ekki ólík- legt, að þeir hefðu sett upp stöðvar á Austfjörðum- Þetta bendir í þá átt, að ekki sé þar eins álitlegt til síldveiða og fyrir Norðurlandi. Hinsvegar er það víst, að all-mikil síld er stundum á þessum slóðum. 1926
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.