Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1931, Page 105

Andvari - 01.01.1931, Page 105
Andvari Fískirannsóknir. 101 var nú lítiB um að vera, eins og vant er á sumrin, þegar allir sem heima eru hafa nóg a9 gera við fisk- hurkun, heyskap, fuglaferðir, fiskiflotann o. fl. Það var nú Iítið farið á sjó, til fiskjar, þó var sitt af hverju að fá úr honum: Heilagfiski og annan flatfisk, vanalegan sumarfisk og síld. — Þorsteinn í Laufási aflaði stór- flyðru og skötu austur í Fjallasjó og sendi það til Eng- lands með enskum togara, þegar til hans náðist. Gisli Magnússon lét báta sína stunda kolaveiðar með dragnót og aflaðist einkum þykkvalúra; var aflinn seldur f sænska íshúsið í Reykjavík. — Svo reru einstaka menn á smá- bátum til þess að afla í soðið og fengu stútung, þyrsk- I>ng, kurlýsu og steinbít, góðan afla. í júní hafði verið afarmikil kurlýsuafli um tíma sunnan við Heimaey, og ýsan troðin af einhverjum hrognum (síldarhrognum? ýs- a* er mikil síldarhrognaæta í Norðursjónum), sem hún hafði etið. Með henni höfðu verið stórufsatorfur, sem voru að elta pokasmokks?-torfur. Pokasmokkur kemur oft að Eyjunum í torfum i júlí, en hefir sýnt sig lítið s>ðustu árin. Með honum er oft fiskur. Vanalegur smokkur kemur líka oft að Eyjunum í júlí—ág., og ff*mir stundum síldina burt, ef hún er þá fyrir (»Víðir«, 'fe—30). — Lönguafli var enginn í vor, né í sumar, og fffið farið í Háfadjúpið. Ég ætlaði að fá einn formann i'l að fara, en það mistókst. — Afli á síðastl. vetrar- vertið var með lang-mesta móti og fiskmergðin feikna oiikil, meiri en dæmi eru til áður, en fiskurinn var f^emur magur, þó ekki eins og árið áður, og óvana- ie9a smár.1) Fullur helmingur af lóðarfiskinum var *) Samkv. aldursákvör&unum sem mag. Árni Friöriltsson geröi þessum fiaki, var allur þorri hans (yfir 60%) átta vetra (árg. 1922), líkt og annarsstaðar við landið. Væntanlega er mikiö eftir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.