Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1931, Page 107

Andvari - 01.01.1931, Page 107
Andyari Fiskirannsóknir. 103 fcegar von er á hinni pöntuðu, og svo getur íshúsið ekki tekið á móti nema því sem pantað er, og sé það ekki nema 300 tnr., þá er auðséð, að það hrekkur ekki Iangt handa nær 100 bátum; þó var nú verið að stækka frystinn. En á meðan Vestmeyingar geta ekki aflað sér nægrar síldar sjálfir, ætti að liggja nær fyrir þá, að fá síld frá Austfjörðum; þaðan er æði mikið styttra að flytja hana, en frá Norðurlandi, en þá yrðu Aust- fjarða-íshúsin að geta fryst síldina til burtflutnings — Kka til Hornafjarðar, meðan Hornfirðingar geta heldur ekki tekið síldina úti fyrir hjá sér á sumrin. Það er margt eftir ógert hjá oss enn, hvað síldveiðar og hagnýt- ing síldar snertir og ólagið, sem er á öflun' beitusíldar, er hræðilegt og féð sem fyrir hana verður að gefa út úr íshúsum á veturna þungur baggi á útgerðinni. Hvali varð lítið vart við kringum Eyjarnar þetta sumar, þó sáust allmargar hrefnur og háhyrnur og einn eða fleiri stærri reyðarhvalir (langreyður?) við syðri eyjarnar einu sinni í júlí. Hin síðari árin hafa verið reist all-mörg fiskhús mið- uð við þarfir mótorbátaútgerðarinnar, þar sem fiskurinn er saltaður og veiðarfæri o. fl., sem að útgerðinni lýtur, er geymt. Eru þau úr steinsteypu, og hin myndarleg- ustu, að ekki sé talað um hin stóru fiskverkunarhús þeirra Gísla Johnsen og Gunnars Ólafssonar. Ég skoð- aði eitt af hinum nýjustu, hús Ársæls Sveinssonar. Það er tvílyft; á gólfinu er slægt og fiskurinn saltaður, og ^æla til að taka sjó til þvottar. Á neðra lopti er geymd- ur þurkaði fiskurinn og þar er íbúð fyrir verkafólk og vermenn, en á efra lopti eru netin og allt annað af á- böldum geymt. Kostaði húsið 50 þús. kr. Bátur Ársæls aflaði 90 þús. síðastl. vertíð og ætti að geta gefið mikið 1 aðra hönd, ef verð væri sæmilegt á aflanum og út-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.