Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1931, Side 110

Andvari - 01.01.1931, Side 110
106 Fiskirannsóknir. Ancivari 70—80 cm, mjög dökkur á baki (legufiskur?), magi tómur eða með niðurburð (sióg og síldarbeita). All- margir þegar útgotnir, en flestir ógotnir og langt frá hrygningu. Af öðrum fiski var mjög fátt, ýsa varla til soðs, fátt af ufsa, nokkuð af steinbít og karfa, löngu, smá- skötu, náskötu og tindaskötu, fátt af sandkola og skráplúðu. Það er vaninn í Grindavík, að legufiskurinn gefi sig upp um og eftir sumarmálin og er því oft mikill afli (»skota«) síðustu 2—3 vikur vertíðarinnar; svo var og þessi ár. Síðari árin hefir safnast saman í Grindavíkur- sjónum fjöldi mótorbáta frá Faxaflóa og Sandgerði og nokkurir gufubátar með lóðir sínar, eftir sumarmálin og valdið all-miklum vandræðum á miðunum, þvi að þeir leggja lóðir sínar með landinu (A og V), en heimamenn undan landi (N og S). Verða úr þessu flækjur og spjöll á veiðarfærum og afla og er bráðnauðsynlegt að ein- hverju skipulagi yrði komið á um lagningu Ióðanna. Fiskifélagið gekkst haustið 1929 fyrir samtökum miIH formanna, er hlut eiga að máli í þessa átt, en úr þeim varð ekkert, en þau þurfa að koma meðan lögreglu- valdið getur ekki kippt þessu í lag. Ég minntist í upphafi stuttlega á hina skjótu og miklu aukningu fiskiskipastóls Grindvikinga síðustu 4 árin og hafa þeir sýnt í því mikla framtakssemi, sem hefir líka gefið þeim ríkulegan afla. En þeir eiga við all- mikla erfiðleika að stríða, svo sem dýran flutning að sér á nauðsynjum, eins og salti og frá sér á afurð- um, þegar það er flutt á bílum, dýra beitusíld o. fl., en erfiðast er þar með uppsátur og aðstöðu við sjóinn til að koma aflanum í hús og með þrautalendingu í brimi- Bátana verður að setja á Iand eftir hvern róður; það er gert með gangvindum og vírstreng, en þeir eru ekki öruggir, nema uppi á há-kampi, ef stórflóð og brim fara
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.