Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1931, Page 116

Andvari - 01.01.1931, Page 116
112 Hýsing svsilabyla. Andvari Spurningin er þá þessi: Er efnaliilum bónda mögU' legt að hýsa jörð sína án þess að það verði honum fjárhagslegt ofurefli? Varla er ástæða til að efast um það, jafnvel þótt enn sé ekki fengin fullkomin lausn máls- ins. Það er mælt, að til sé ráðning á hverri gátu, vand- inn að eins að finna rétta lausn, og hún verður ekki fundin án leitar og tilrauna. — Á undanförnum árum hafa allmörg íbúðarhús til sveita verið reist fyrir lánsfé úr byggingar- og landnámssjóði- Uppdrættir að húsunum hafa oftast verið gerðir í teikni- stofu sjóðsins, og stærð þeirra og gerð hagað eftir ósk- um þeirra, sem hús vildu reisa, eftir því sem mögulegt var. Húsin hafa venjulega verið ein hæð með kjallara og lofti, og íbúðinni skift í baðstofu, eldhús og fjöS' *r til fimm svefnherbergi, flest á lofti. — Kostnaður hefir orðið afar misjafn, venjulegustu fjárhæðir 8—l2 þús. kr. og sum mun dýrari. Oft hefir það komið fyrir, að hús, sem á einum stað kostaði 10 þús. kr.» hefir á öðrum kostað 14—15 þús., þótt eins væri að stærð og skipulagi, fer það sem oftar, að veldur, hver á heldur. En þessar fjárhæðir, sem hér er um að ræða, eru ekkert meðfæri smábónda. Það er því auð' sætt, að hús hans verður að vera af allt annarri gerð, ef honum á að vera mögulegt að standa straum af kostnaðinum. En því takmarki verður ekki náð, nema með náinni samvinnu milli þess, sem teiknar húsin, pg þess, sem kemur þeim upp og greiðir kostnaðinn. U*1 í löndum er nú kappkostað að hafa ibúðir venjulegi'3 alþýðumanna eins smáar, og um leið eins hagkvæmar og frekast er unnt. Allt húsrúm, sem ekki er bráð- ■auðsynlegt, er skoðað sem óþörf eyðsla, og þess vegna sneitt hjá því. Það er jafnvel algengt að eldhús, borðstof* og dagstofa séu eitt sameiginlegt herbergi, og annar endi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.