Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1931, Page 120

Andvari - 01.01.1931, Page 120
116 Hýsina »v*it*bÝl». AnJ»a'i við útveggi, eíðan um einn metri af súð og þar næst lárétt loft. Að þessu er allmikill sparnaður; veggirnir verða lægri, skammbitar styttri og gluggar ná alla leið upp að þaki, og þarf þvi ekki að steypa fyrir ofan þá- Þakskegg er ætlazt til að sé úr timbri, en þar eð mjog ríður á, að þar sé vel um búið, ættu menn að leita sér fullra upplýsinga um gerð þess, áður verk er hafið. í þessu húsi er engin sérstök geymsla, nema fataskápur- inn í fordyrinu og búrskápar í eldhúsi. Það verður því að vera reist í sambandi við >gamla bæinn*, þar sem væntanlega eru sæmilegar geymslur, eða, ef um nýbýli er að ræða, mætti gera geymslur úr torfi og grjóti að fornum sið, iíkt og sýnt er á uppdrættinum, og ætti það hús að geta verið alger heimilisiðnaður. Þak þess verður að vera vatnshelt og ná út á ytri brún veggja. Hús, með veggjum vel hlöðnum úr grjóti og þurru torfi og siðan vatnshelt þak á, geta enzt afar lengi, ef nokkurt lag er á. Það er því bæði skaði og skömm, hve iítil rækt hefir verið lögð við hina fornu húsagerð. Torfbæina notuðum við í þúsund ár. Senniiega hefir þeim yfirleitt hnignað frá sjónarmiði stíls, fyrirkomulags og frágangs, eftir því sem aldir liðu. Síðast voru þeir yfirgefnir sem ónýtur arfur, og t þess stað ginið við erlendum byggingaefnum og stílleysum, með þeirri áfergju, sem vanalega er samfara vanþekkingu. Þó kæmi mér ekki á óvart, að þeir ættu enn eftir að rísa upp, breyttir og lagaðir, eftir kröfum og þörfum nýrri tíma. Smíð áðurnefnds húss er yfirleitt mjög einföld og auðveld, og stafar það mest af því, hve lágt það er. Veggirnir eru hvergi hærri en um 2lU metri yfir jörð, og til samanburðar er vert að athuga, að steyptir stafnar á þeim húsum, sem venjulegast eru reist í sveitum, eru um 7 metrar yfir jörð. Svo háir veggir eru ekkert við-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.