Andvari - 01.01.1919, Page 44
24
Stjórnarbylling á skólasYÍöinu
lAndvari,
frá V« til af flatarmáli gólfs eftir breiddarsligi
staðarins), gluggar 30, gluggatjöld 10. Klæðaskápar
25. Skólaáhöld 50: Sæli og borð 35, kennaraborð 10,
önnur áhöld 5. V. Önmir herbergi 140: Stór herbergi
til almennra nota 65; leiksalur 101), áheyrendasalur
15, lesstofa 5, bókasafn 10, leikfimissalur 10, sund-
pollur 5, eldhús og borðstofa 10. Sérherbergi 35:
skrifstofur 10, kennarastofa 10, dyravarðarstofa 5
(janitors-room). Önnur sérhcrbergi 40: tilraunastofa
20, fyrirlestrastofa 10, geymslustofa 5, safnstofa 5.
Þeir sem eiga að mæla gildi byggingarinnar hafa í
höndum eyðublöð með öllum þessum atriðum. Hafa
þeir áður kynt sér nákvæma skýringu á hverju at-
riði. í mörgum skólum eru ýms af þessum atriðum
óþörf, dregur þá sá, er mælir, hring um það atriði.
Ber þeim vanalega svo vel saman, að ekki munar
neinu sem nemur. Svo vel hafa menn komið sér
niður á, hvernig hverju atriði skuli haga.
Enginn skóli, sem mældur hefir verið, heíir enn
sem komið er náð hámarkinu, öllum þessum atrið-
um, þannig að samtala þeirra hafi orðið 1000. Ör-
fáir hafa komist á tíunda hundraðið. Beir skólar,
sem eru neðan við sjö hundruð eru endurbættir.
Þeir sem eru neðan við 4—5 hundruð eru tafarlaust
lagðir niður.
Þá er samanburður á þvi, hvernig fénu lil menta-
mála er varið. Er fróðlegt að bera sainan í liundr-
1) Enginn skóli er nú bygður án þeirra. Par koma öll
börnin saman cinusinni til tvisvar á viku. Par eru dag-
legir fundir, fyrirlestrar, myndasýningar fyrir almenning.
Veröur svo skólinn að miðstöö félagsskapar og menn-
ingar.