Andvari - 01.01.1919, Blaðsíða 58
38
Fiskirannsóknir 1917 og 1918
[Andvari.
ekkert, hvorki þar né annarsstaðar við sunnanverð-
an Flóann í sumar, nema í vor í bjrrjun júní. þá
kom afarmikið sandsílishlaup inn um alla voga og
víkur við sunnanverðan Flóann; inn í Reykjavíkur-
liöfn kotn stór lorfa, sem var að sveima þar nokkura
daga og á Akranesi gekk það svo þétt inn að Iandi,
að það fjaraði undan torfunni í Steinsvör. Þetta var
alt fullvaxið síli. Fiskurinn (þyrsklingur, ýsa og
stútungur) elti sílið alveg inn á Krossvík á Akra-
nesi og aílaðisl þar unt líma; hann hafði einnig
gengið inn undir Kjalarnes og inn í Galtarvíkurdjúp
í Hvalftrði utanverðum.
Eins og liskurinn ellir sílið á þessuin slóðum,
eins geri eg ráð fyrir, að hið mikla fiskhlaup, sem
kom í vor inn um allan Flóa, svo að segja inn á all-
ar víkur, hafi verið á eftir þessu síli, og svo haíi
liskurinn lagst fullmettur á grunnmiðunum, þegar
sílið var hlaupið frá honum, og síðan slegið sér á
botnfæðuna, þegar liann fór aflur að svengja. Nokk-
urir stórir, lioraðir þorskar, sem veiddust á 25—30
fðm. dýpi vestur af Akranesi, höfðu etið hálfvaxna
sandkola, eti í mörgum þeirra voru einnig 3—4 cm.
blágrýlismolar, 2 — 3 í hverjum maga, í öðrum voru
marlinútar, þyrslingsleifar eða krabbadj'r.
Síðari dagana, sem eg var á Skaganum, varð loks
varl við nýtt sandsíli, bæði í fiski og i sjónum.
Það var smátt1) (6—7 cm. á lengd) og vísl ekki
mikið af því. Með þvi var mjög smá síld.
Eitt kveldið, er eg stóð við fiskmælingar í Steins-
vör, kom hrafnreyður eða hrefna [Balœnoptera rostrata)
1) Eg liefi síðustu verið að reyna að komast eftir aldri
og vaxtarháttum pessa merkilega fisks, en lítið orðið á-
gengt enn.