Andvari - 01.01.1919, Page 70
50
Fiskirannsóknir 1917 og 1918
[Andvarú
sumarveiðar í slórum slýl á hinum víðlendu miðum
milli Vestmanneyja og Látrabjargs og langt úl lil
liafs, eins og eg hefi drepið á áður í samhandi við
sumarveiðarnar á Selvogsbanka. Og það yrðu ekki
að eins vanalegar iiskveiðar, með lóð eða handfæri,
sem stundaðar yrðu úr svona höfnum (þær má og.
stunda á mótorbátum úr þeim náltúruhöfnuni, sem
nú eru helzt notaðar), heldur mundu og hætast við
aðrar veiðar, og það eru síldurveiður i stórum stýl, á
sumrin og hauslin og skal eg að lokum færa nokkur
rök fyrir þessari spá minni.
Það er nú orðið kunnugt af langii reynslu, um-
reknetaveiðar i Jókuldjúpi og kringum Snæfellsnes
(kringum Jökul)1), að þar er ávalt gnægð síldar frá
því í maí og fram í ágúst, hæði stórsíld, mögur á.
vorin, fitnandi eftir því, seni á líður og feit milli-
síld stór. Stundum hefir hún gengið svo þétl i netin.
hjá Geir Sigurðssyni skipstjóra, sem reyndaslur er í
þessum veiðum, að öll hól hafa farið langt í kaf og.
netin full, þegar inn helir verið dregið. Um miðjan
ágúst í sumar fékk Magnús i Höskuldarkoti 30 tn..
af síld í 5 net á einni nóttu, í Jökuldjúpinu og ann-
ar bálur 40 tnr. í jafnmörg net. Þessa síld (Jökul-
djúps-síldina) ælli bezt við að veiða úr höfn á Snæ-
fellsnesi. — Uti á Eldeyjarhanka er oft mjög mikil
sild á vorin og sumrin, hæði slórsíld og stór milli-
síld1) og gengur inn að löndum (inn um h'axaílóa),.
þegar fram á líður. þeir kalla hana oiðið »Banka-
sild«. Magnús hefir stundað þar síldveiði tvö síðustu
sumurin og er orðinn vel kunnugur háltuin síldar-
1) Sjá Skýrslu mína 1900, Andv. XXIV, bls. 134-135 og-
1905, Andv. XXXI, hls. 117-124.