Andvari - 01.01.1919, Side 74
54 Fiskirannsóknir 1917 og 1918 [Andvari.
að sjá hvað hrygningu hans o. 11. líður, síðan farið
var að kaupa óslægðan fisk iil verkunar þar á staðn-
um. Aldurinn er, eins og áður, aðallega ákveðinn á
kvörnunum.
Mest af fiskinum, sem eg rannsakaði úr Faxaflóa,
fékk eg á Akranesi og var hann tekinn holt og bolt
úr miklum fiski, vanalega eins manns hlutur. Gefur
hann því glögga hugmynd um, hvernig aflinn var,
'Og víst um leið, hvaða fiskur var þar á miðunum,
iif þeim sem bítur helzt á krók.
1. 229 fiskar (þyrsklingur, slúlungur og þorskur),
veiddir á færi, 2—3 sjómílur veslur og norðvestur
af Akranesi, á 15—30 fðm. dýpi, 26. júlí til 2. ágúst
1918. Það var yfirleilt sæmilega feilur íiskur (þyrsk-
lingur og stútungur), með ýtniskonar bolnfæðu í maga
eða tómur. Þó var nokkuð af honutn fremur mag-
urt, og einkum nokkurir stórir þorskar (eftirlegu-
kindur frá vetrinum) mjög magrir.
Aldur vetur Taln Lengd cm. Meðal- lengd cm. Pytigd 6r- Meðal- þyngd f?r.
11—12 1 103 10000
11 1 116 14000
10-11 1 110 140(10
10 1 114 11000
9-10 1 94 5500
9 2 95—109 102 7000-10500 8750
8 5 78-100 90 4500— 9500 6550
7 8 72— 96 82 3200- 9500 6030
6 2 75— 86 80,5 3700— 6000 4850
5 13 42— 82 62 725— 5200 2570
4 46 40— 69 53 650-■ 4500 1630
3 137 31— 57 44 230— 1900 940
2 11 26— 34 31 200— 370 250
Af þessum íiskuin voru 110 hængar, 119 hrygnur
og að eins fáir kynsþroskaðir; eg gat ekki fundið